hux

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Hjólbarđar og blóm

Mér skilst ađ ef mađur kaupir dekk undir bílinn sinn séu uppundir 75% líkur á ađ mađur sé ađ versla viđ Bjarna Benediktsson, alţingismann og verđandi formann Sjálfstćđisflokksins.

Bjarni á Essó og Bílanaust en hann og viđskiptafélagar hans hafa líka veriđ ađ kaupa ýmis smá og stór fyrirtćki í bransanum. 

Og ţegar ég er búinn ađ kaupa dekk og ćtla ađ fá mér blómvönd eru víst u.ţ.b. 60% líkur á ađ ég kaupi ţau af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Hann á Blómaval, sem er langstćrsti innflytjandi blóma, og svo er hann búinn ađ vera ađ kaupa Blómaverkstćđi Binna, Kringlublóm, Smárablóm og fleiri blómabúđir. Ţađ sem búđirnar hans Jóns Ásgeirs kaupa ekki af Jóni Ásgeiri í heildsölu kaupa Hagkaup og Bónus og selja á síđasta söludegi á niđursettu verđi.

Mađur getur alltaf á sig blómum bćtt.


Takk fyrir komuna

Morgunblađiđ hefur sagt upp tveimur af sínum elstu blađamönnum, öđrum tćplega sextugum, hinum hálfsjötugum. Ţetta spurđist út á ritstjórninni í morgun.

Líklega hafa ţeir samtals unniđ hjá blađinu í 60-70 ár og áttu fáein ár í eftirlaun. Flestir blađamenn Moggans hafa áratugareynslu og hafa sýnt blađinu japanskt trygglyndi í fullvissu ţess ađ ţađ sé svo vođalega gott ađ hafa trausta vinnu hjá stóru fyrirtćki út starfsćvina. Svo hćtti mađur um sjötugt, fái gullúr og fari ađ spila golf. Ţeir sem hćtta og fara ađ vinna viđ ađra miđla eru jafnvel álitnir hálfgerđir svikarar, ţađ eru nokkrar vikur síđan mađur sem er nýhćttur sjálfviljugur eftir tćp 20 ár fékk svoleiđis kveđjur frá gömlum samstarfsmanni.  En á "peppfundi" á ritstjórninni nýlega lýsti ritstjórinn ţví yfir ađ blađamenn skyldu vera á tánum, ţađ vćri veriđ ađ fylgjast međ ţeim. Peppiđ fólst í ţví ađ halda mönnum hrćddum. Og í morgun spurđust ţessar uppsagnir út.


Nćsta ríkisstjórn?

Í framhaldi af ţessu međ ráđherrann í maganum fór ég ađ velta fyrir mér líklegri ríkisstjórn nćstu ár, t.d. ef Samfylkingin og Vinstri grćnir nćđu hér hreinum meirihluta, sem virđist mjög líklegt. Ég reyni ađ vera sanngjarn og miđa viđ 12 ráđherra eins og nú, 6 úr hvorum flokki, sú ađferđ hefur ţá kosti ađ ţá er hćgt ađ myndar íkisstjórn međ efstu frambjóđendur beggja flokka í öllum kjördćmum. Sjá, hér er nćsta ríkisstjórn:

 ISG sjs ossur ogm

klm kolbrun  BGS  KatrJak

gunnarsv atlig gudha holajon

Ég kem ekki fleiri en ţremur konum í ţessari ríkisstjórn og auđvitađ er kannski líklegt ađ Ingibjörg Sólrún geri tillögu til ţingflokksins um Jóhönnu Sigurđardóttur, sem 3ja ráđherra flokksins úr Reykavík og ţá á líklega á kostnađ Guđbjarts Hannessonar, oddvita í Norđvestur, sem er sá á síđari litmyndinni. Vilji hún velja konu úr Kraganum er henni vandi á höndum ţótt hún geti sjálfsagt sniđgengiđ hinn líttţekkta Gunnar Svavarsson, sem er á hinni litmyndinni hér ađ ofan.  En hún getur illa sniđgengiđ bćđi hann og Katrínu Júlíusdóttur sem er í 2. sćti til ađ koma í ríkisstjórn Ţórunni Sveinbjarnardóttur sem hefur ţingreynslu og ađra burđi til ađ setjast í ríkisstjórn en var hafnađ í prófkjöri flokksmanna sem völdu frekar Gunnar og Katrínu. Og ef VG vill fylgja flokksţingsályktunum munu ţau sjálfsagt gera tillögu um Ţuríđi Backman, sem ráđherra, enda er ţar reynd ţingkona á ferđ, sem ýtti ţá e.t.v. til hliđar Atla Gíslasyni.

En verkaskiptingin í ţessari stjórn gćti veriđ svona, miđađ viđ ađ ekki verđi gerđar breytingar á stjórnarráđslögunum, sem hefur auđvitađ dregist allt of lengi:

Ingibjörg Sólrún, forsćtis, Steingrímur J. utanríkis, Össur fjármála, Ögmundur félagsmála, Kristján L. Möller samgöngu, Kolbrún Halldórsdóttir, heilbrigđis, Björgvin G. Sigurđsson, menntamála, Katrín Jakobsdóttir, umhverfis, Gunnar Svavarsson, sjávarútvegs, Atli Gíslason, iđnađar- og viđskipta, Guđbjartur Hannesson, dómsmála, Jón Bjarnason, lanbbúnađar.


Međ ráđherrann í maganum

Guđ hjálpi bönkunum ef ég eđa Jóhanna verđum fjármálaráđherrar, sagđi Össur Skarphéđinsson, og vćntanlega hafa bankamenn hvítnađ enda muna flestir hvernig mál fóru ađ ţróast hjá Baugi eftir ađ Össur skrifađi Jóhannesi í Bónus reiđilegt bréf eftir ađ Baugur sagđi bróđur hans upp vinnu viđ rćstingar og sagđi: You ain't seen nothing yet. Skömmu síđar var Ríkislögreglustjóri mćttur á stađinn.

Vissulega eru flestir búnir ađ fá nóg af miklum vaxtamun og háum ţjónustugjöldum og spyrja sig hvort forstjóri Kaupţings á Íslandi sé međ öllum mjalla ţegar hann heldur ţví fram ađ íslenskir neytendur fái hagstćđari kjör í bankaviđskiptum en sćnskir. En samt hugsa margir međ hryllingi til ţess ađ Össur verđi fjármálaráđherra. Einn ţeirra er greinilega Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur Samfylkingarinnar, sem heldur úti athyglisverđri bloggsíđu hér á moggablogginu. Amk bregst Ágúst Ólafur ţannig viđ ţessum hótunum Össurar ađ hann skrifar fćrslu ţar sem hann ber mikiđ lof á bankana og fyrirsögnin er líklega ćtluđ Össuri til skilningsauka en hún er ţessi: "Allir vilja vinna í banka." Ágúst Ólafur segir:  

Bankarnir eru međ vel launuđ störf sem fela í sér ótal tćkifćri fyrir fólk af öllum aldri. Ţessi störf eru ekki lengur einskorđuđ viđ Ísland heldur er starfvettvangurinn heimurinn allur. Hin öfluga útrás er meira og minna leidd af ungu fólki sem hefur gríđarlegan metnađ. [...] Áđur fyrr voru möguleikarnir miklu takmarkađri fyrir fjölmargar stéttir í ţessu landi. En bankarnir hafa m.a. gjörbreytt ţessu ásamt mörgum öđrum fyrirtćkjum, sem eru ekki síst á sviđi ţekkingariđnađarins og hátćkninnar.

Sem er náttúrlega alveg laukrétt hjá Ágústi. Og kannski er hann ađ skrifa til ţess ađ minna á sjálfan sig sem fjármálaráđherraefni í nćstu ríkisstjórn. Varaformađur Samfylkingarinnar hlýtur jú ađ ganga međ ráđherra í maganum.


Hleranir, skjöl og byggđastefna

Áhugamönnum um kaldastríđsskjöl er ekki skemmt yfir ţeim yfirlýsingum menntamálaráđherrans á ţingi í gćr ef ţađ er rétt ađ skilja ţćr ţannig ađ enginn ađgangur verđi veittur ađ skjölunum nćstu fjögur ár. Ţađ er sá tími sem taliđ er ađ ţađ telji ađ flokka skjölin og áćtlađur kostnađur viđ ţađ er 150 milljónir, ađ ţví er fram kemur í fylgiskjali međ frumvarpi ráđherrans.

Og ráđherrann gaf undir fótinn ţeirri hugmynd ađ láta flytja skjölin út á land og flokka ţau ţar. Kannski vill hún geyma ţau úti í landi til langframa? Ţađ vćri vissulega ákveđin leiđ til ţess ađ gera ađgengi ađ ţeim erfitt og tímafrekt en vandséđ hverju öđru ţađ mundi skila.


VG - ennţá í villta vinstrinu

VG talar tćpitungulaust um róttćka andstöđu viđ allar virkjanir, talar tćpitungulaust um lögfestingu kynjakvóta, tćpitungulaust um netlögreglu, en í óútfćrđu og óútskýranlegu máli um skatta- og efnahagsmál. Ég spyr eins og Staksteinar mundi gera: hvers vegna skyldi ţađ vera?

Áherslur VG eftir flokksţingiđ finnast mér ekki benda til ţess ađ flokkurinn ćtli ađ sćkja langt inn á miđjuna eftir nýjum kjósendum. Hversu mikil stemmning er í ţjóđfélaginu fyrir lögfestingu jafns kynjahlutfalls í stjórnum fyrirtćkja, netlögreglu til ađ stöđva klámdreifingu og óljósum og óútfćrđum hugmyndum í skattamálum, sem eru annađ hvort ávísun á skattahćkkanir eđa snakk sem ekki er ćtlunin ađ framkvćma? Ég held ađ VG sé ennţá langt vinstra megin viđ Jóhönnu og Mörđ, ađ ekki sé talađ um obbann af ţeim rúmu 30% sem enn eru óákveđin í skođanakönnunum.

Steingrímur talađi í Silfri Egils í dag um ađ hann vildi ekki skattahćkkanir heldur tilfćrslur, talađi um ţađ í gamalkunnum frösum án nánari útfćrslu. Hann talađi um ađ 4-5% hćkkun fjármagnstekjuskatts á móti 120.000 frítekjumarki. Nú skilar fjármagnstekjuskattur um 20 milljörđum í ríkissjóđ, ef ég veit rétt, sem ţýđir ađ 5% hćkkun mundi skila 10 milljörđum til viđbótar, ađ ţeirri hćpnu forsendu gefinni ađ enginn flótti brysti á fjármagniđ viđ ţessa breytingu.

En hvađ kostar ţađ, Steingrímur, ađ veita 120.000 frítekjumark af fjármagnstekjum, ţ.e. hver stór hluti ţessara 20 milljarđa sem ríkiđ fćr af fjármagnstekjum í dag er af fjármagnstekjum undir ţessu frítekjumarki? Ţađ er bara ekki hćgt ađ taka svona skattaumrćđu, eins og Steingrímur býđur upp á alvarlega, ţađ ţarf ađ reikna ţetta út og sem betur fer dettur engum stjórnmálaforingja nema honum í hug ađ leggja fram svona hugmyndir án útreikninga.

Meira ađ segja Guđjón Arnar kastađi tölu á hugmyndir sínar fyrir síđustu kosningar ţótt ţćr vćru ómarktćkar af ţví ađ hann ţekkti ekki muninn á persónuafslćtti og skattleysismörkum.

Steingrímur rćddi um hátekjuskatt sem miđa ćtti viđ milljón til tólfhundruđ ţúsund króna mánađartekjur  hjá fjölskyldu, án ţess ađ geta nokkuđ um hvađ ríkiđ hefđi mikiđ í dag í tekjuskatt af hjónum međ yfir milljón á mánuđi, hann nefndi ekki heldur hvađ hann ćtlađi hátt međ prósentuna og hvađ ţađ ćtti ađ gefa í ríkissjóđ. Ég held ađ ţetta séu óverulegar fjárhćđir í dag og ađ hann gćti ţurft ađ fara um eđa yfir 50% til ţess ađ geta taliđ ţađ sem ţessi hátekjuskattur gefur af sér í einhverjum fjárhćđum.

Međan Steingrímur er svona ónákvćmur er ekki hćgt ađ taka hann alvarlega ţegar hann segir ađ hann telji heildartekjuöflunarstig ríkis og sveitarfélaga duga til ţess ađ standa undir ţeirri samneyslu sem hann vill stefna ađ, sérstaklega ekki ţegar hann bođađi ađ auki ađ hann vćri tilbúinn ađ taka á ríkissjóđ bótaskyldu gagnvart stóriđjufyrirtćkjum og orkufyrirtćkjum í ţví formi ađ kaupa af ţeim undirbúningsvinnu sem ţau hefđu lagt í vegna stóriđjuframkvćmda. Ađ ógleymdum öllum öđrum útgjaldatillögum ţessa landsfundar.


Reynslusögur úr skođanakönnunum

Alveg er ţetta stórkostleg saga frá Strandamanninum sem tók tvisvar ţátt í skođanakönnun Fréttablađsins í dag. Hann segir:

Rétt áđan hringdi í mig ung kona frá Fréttablađinu og vildi ađ ég tćki ţátt í skođanakönnun. Ég gerđi ţađ. Hef líklega veriđ súperskemmtilegur af ţví fimm mínútum seinna hringdi hún aftur og vildi ađ ég tćki aftur ţátt í sömu skođanakönnuninni. Ég gerđi ţađ auđvitađ, mér finnst gaman ađ vera í úrtaki í skođanakönnunum.

Ég er mikill áhugamađur um skođanakannanir og ég finn ţađ ađ áhuginn bara vex og vex. Ég hef sjálfur svona svipađar sögur, man t.d. eftir manninum sem sagđi mér hissa ađ ţegar hann var búinn ađ svara Fbl. spurđi félagsvísindamađurinn: Er konan ţín nokkuđ heima? fékk ađ tala viđ konuna og gerđi hana samstundis ađ ţátttakanda í úrtakinu, ţannig fékk hann tvö svör út úr einu símtali og var helmingi fljótari ađ klára listann sinn.

Ég er ađ velta ţví fyrir mér ađ fara ađ safna svona sögum úr skođanakönnunum. Reynslusögur og allt  sem tengist skođanakönnunum vel ţegiđ í komment.


Merkileg tilraun

Friđrik Ţór Guđmundsson, rannsóknarblađamađur Kastljóssins, er ađ gera merkilega tilraun á blogginu sínu, sem ég held ađ marki tímamót í bćđi bloggi og blađamennsku á Íslandi. Hann telur sig kominn á slóđ ţess sem sendi nafnlausa bréfiđ í Baugsmálinu og leitar til lesenda bloggsins síns um ađstođ viđ frekari vísbendingar.  Ţetta er algengt í Bandaríkjunum, ţar sem blađamenn sem blogga vinna úr gögnum og vísbendingum međ ţví ađ leita til sérfróđra ađila í hópi lesenda sinna og almennings og komast ţannig hrađar áfram međ mál. 

Mér er nokk sama hver skrifađi ţetta bréf en mér finnst ţetta fín tilraun hjá Friđriki Ţór - athugiđ hvort ţiđ getiđ hjálpađ honum, hér.


Fréttablađiđ kannar skođanir

Ţjóđ veit ţá 800 vita. Fréttablađiđ er aftur ađ gera skođanakönnun í dag. Ţađ er spurt um fylgi viđ flokkana, hver menn vilji ađ verđi nćsti forsćtisráđherra, afstöđu til klámráđstefnunnar, sem ekki verđur á Hótel Sögu, og eitthvađ fleira. Fréttablađiđ gerđi síđast skođanakönnun fyrir hálfum mánuđi og vék hún ađ nokkru leyti frá niđurstöđum annarra kannana, og einnig frá ţeirri mćlingu sem Capacent fékk fyrri hluta febrúarmánađar. Fréttablađiđ gaf Samfylkingunni meira en Framsóknarflokknum minna en ađrar kannanir, ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ hvađ kemur út úr ţessari.

Capacent-stađan um miđjan febrúar

Framsókn međ 11-12%, Sjálfstćđisflokkur međ 35-36%, Frjálslyndir međ 7-8%, VG međ 21-22%, Samfylking međ 22-23%, ađrir međ 2%. Óákveđnir enn um 30%. Ţetta var stađan í könnun Capacent um miđjan febrúarmánuđ, segir Einar Mar, kosningasérfrćđingur, sem hefur lesiđ ţetta út úr könnuninni sem Capacent gerđi fyrir Náttúruverndarsamtökin og birt var í dag. Meira hér og hér.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband