hux

Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

ttinum hefur borist brf

Brfrifari er maur sem ekkir vel til fjlmilaheiminum og viskiptalfinu. Hann spir v a stjrnendur rvakurs, sem eiga Blai mti Siguri G. Gujnssyni, su allt anna en ngir me samstarf Sigurar G. Gujnssonar vi Jn sgeir. Hann segir etta framhaldi af frttum um samruna Fgrudyra og Birtings:

Me sameiningu Birtings og Fgrudyra er ruggt a Sigurur G. Gujnsson hefur samykkt a falla fr lgbannskrfu og frekari lagalegum agerum gagnvart SME. Hitt er svo anna ml hvort hluthafar Blainu (rvakur) hafi ea muni samykkja slkt.

Einnig er vert a velta fyrir sr hvort og me hvaa htti sameiningin og samvinna Sigga G. og Jns sgeirs hefur hrif Blai. Mun randi hluthafi Mogga (Bjrglfur) samykkja a samverkamaur mans og mehluthafi Blainu s binn a taka hndum saman vi aaleiganda og stjrnarformanna helsta keppinautar Morgunblasins? Og hvaa hrif hefur samstarfi stu Sigurar G. sem framkvmdastjra Fjrfestingarflagsins Grettis, ar sem Bjrglfur er randi?

Mr finnst einnig kmskt a lesa a Reynir Traustason, Mikael Torfason og Jn Trausti Reynisson su taldir upp sem hluthafar hinu sameinaa hlutaflagi: Samtals eiga eir 2%. SME samdi um 11% hlut a minnsta kosti ori.

mbl.is kvrun tekin byrjun nsta rs hvort krafist veri lgbanns strf Sigurjns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Birtingur og Fgrudyr sameinast - Hr og n lagt niur

a halda fram vendingarnar blaamarkai. N heyri g a tilkynnt veri sar dag a tgfuflagi Birtingur muni renna saman vi tgfuflagi Fgrudyr, sem gefur t safold og keypti gr tgfurttinn a Hr og n og Veggfri. Um lei verur tilkynnt a Hr og n veri lagt niur enda er a augljslega helsti samkeppnisaili S og heyrt sem Birtingur gefur t.

Hjlmar Blndal mun vera framkvmdastjri tgfuflagsins Dagblasins Vsis, hins nja eiganda DV en mun a ru leyti ekki koma a tgfunni.

Stra spurningin er hvert verur nsta skref? Rennur kannski DV saman vi tgfuflagi Birting? vri -sme aftur kominn vinnu hj Siguri G. Gujnssyni, aaleigenda Birtings. nnur spurning er hvort etta i a Mikael Torfason s orinn yfirritstjri safoldar? Kemur vntanlega ljs sar dag.

Ell rmanns frfarandi ritstjri Hr og n greindi fr v bloggi snu gr a henni hafi veri sagt upp og a Fgrudyr hafi keypt Hr og n. Spurning hver hafi hagnast eim mlamyndagerningi a lta blai hafa vikomu einhverju flagi nokkra klukkutma ur en a var aftur selt Fgrudyrum.


TF-Pollanna

Hva hafa essir sextu flugumferarstjrar, sem vinna hj Flugmlastjrn en vilja ekki vinna hj Flugstoum fr ramtum, eiginlega veri a gera vinnunni? a mtti halda a eir su bara a bora nefi fyrst a a er hgt a komast af n eirra starfskrafta n ess a a hafi nokkur teljandi hrif ryggi flugsamgangna innanlands og utan.

g hef veri a halda v fram a stofnun Flugstoa ohf. s klur af v a n s komin ellefta stund og engir flugumferarstjrar hafi ri sig til starfa hj fyrirtkinu. r stahfingar byggust eirri tr a flugumferarstjrar vru stttin sem er kjarni starfseminnar hj flugumferarstjrn, svona lkt og lknarnir sptalanum ea lgfringarnir lgfristofunni. En n les g hverju blainu ftur ru a etta s alls ekki svona og a a skipti litlu sem engu mli fyrir flugrekstur landinu a engir flugumferarstjrar su vi strf. Mogganum stendur etta:

yfirlsingu fr Flugmlastjrn kemur fram a flugryggi skerist ekki 1. janar, eins og skilja megi af orum formanns Flags flugumferarstjra fjlmilum. Vibnaartlunin miist vi fullt og skert flugryggi, bi hva varar innanlands- og millilandaflug.

annig a g er farinn a spyrja mig hva eru essir flugumferarstjrar a gera vinnunni ef a er hgt a komast af n eirra? tti maur kannski a akka Sturlu fyrir a losna loksins vi essa ijuleysingja af launaskr? g held ekki. g erfitt me a taka ennan pollnnuleik flugmlastjrnar alvarlega.

Svo alltaf eftir a svara eirri spurningu hvaa nausyn bar til ess a taka essa starfsemi undan rkinu og ba til um hana opinbert hlutaflag? g skil rkin fyrir v a gera sams konar breytingu starfsemi RV, a er fyrirtki samkeppnisrekstri, en a ekki vi hr og hvernig er a me flugumferarstjrina, eru einhver efnisleg rk fyrir v a henni s betur fyrir komi me essum htti heldur en upp gamla mtann, ar sem etta var viurkennt hlutverk rkisins?

Eru einhver nnur rk fyrir essari breytingu en s plitska fjstr frjlshyggjumanna a rkisvaldi s af hinu illa sjlfu sr. "Rki er ekki hluti af lausninni, a er hluti af vandamlinu," sagi Ronald Reagan, bandarkjaforseti, stmgur frjlshyggjumanna. Hann tti ganga fram af miklum skrungsskap egar bandarskir flugumferarstjrar geru verkfall snemma forsetaferli hans. Reagan reyndi a vsu ekki a halda v fram a flugumferarstjrar vru arfir, heldur kallai hann bara t hermenn me flugumferarstjrajlfun og lt annast strfin. Reagan tti bandamann Margrti Thatcher sem sagi einu sinni: "a er ekki til neitt sem heitir samflag, bara einstaklingar og fjlskyldur eirra." Helsti lrifair Thatcher, Keith Joseph, er talinn hafa veri me asperger-heilkenni og tskrir a vissulega hugmynd um mannlegt samflag sem hin tilvitnuu or fela sr. a er spurning hvort essi leiangur Sturlu Bvarssonar s fyrst og fremst gerur eim Reagan og Thatcher til drar ea er eitthva anna sem fyrir honum vakir. Nkvmlega hva grum vi - almenningur - essari breytingu?


DV fram Skaftahl

Sme er orinn ritstjri DV og segir mr a egar g fullyrti a nja blai hans tti ekki a heita DV hafi a veri rtt og vinnuheiti hafi veri DB. Rtt fyrir jl hafi veri kvei a lta reyna hvort hgt vri a byggja nja skn DV-nafninu.

Fyrsta DV undir stjrn sme mun koma t 5. janar. Starfsemin verur fyrst um sinn til hsa Skaftahlinni en aeins til brabirga v stefnt er a flutningum vi fyrsta tkifri. llum blaamnnum verur boi a vinna fram en ritstjrarnir skar Hrafn orvaldsson og Freyr Einarsson lta af strfum. Brynjlfur Gumundsson kemur af Blainu til starfa DV og fleiri blaamenn vera rnir.

kvaranir um hvenr tgfudgum verur fjlga hafa enn ekki veri teknar en sme segist vonast til a a veri nstu vikum.

Fegarnir sme og Janus eiga 11% tgfuflagi DV, Hjlmur 49% og 365 40%. Tengslin vi tgfuflag safoldar eru mikil og m segja a hafi einhvern tmann veri til Baugsmilar s a n ar sem Baugur gegnum Hjlm er orinn randi eigandi DV, safold, Veggfri, Hr og n og Bstr, auk ess a eiga tplega fjrung 365.


mbl.is tgfuflag eigu Baugs og 365 tekur vi tgfu DV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Atvinnuml

Gumundur Steingrmsson, sem skipar 5. sti Kraganum lista Samfylkingarinnar, hefur veri rinn til starfa skrifstofu Samfylkingarinnar.

Gumundur fr starfsheiti vefstjri flokksins og mun v vntanlega sj um a uppfra heimasuna xs.is og halda henni ilmandi af nmeti og sj um rurs- og spunaml flokksins samt Dofra Hermannssyni, framkvmdastjra ingflokks, og Skla Helgasyni framkvmdastjra. g veit ekki hva Gumundur hefur veri a gera undanfarna mnui og af hvaa starfi hann ltur egar hann tekur vi essu. Samfylkingarflk telur 5. sti sem Gumundur skipar Kraganum barttusti sitt vi ingkosningarnar vor.


Gleileg jl

Jja, eftir sustu frslu er kominn tmi til a taka fr fr bloggi fram yfir annan jlum. Gleileg jl.

Okkar menn Washington

Athyglisver forsufrtt afangadagsmogganum um a slenska rki borgi Plexus Consulting Group Washington milljn mnui til a gta slenskra hagsmuna hfuborg Bandarkjanna og hafi greitt essu fyrirtki 87 milljnir krna fr rinu 2000. a er reianlega etta fyrirtki sem ni eim rangri barttunni vi Washington Post, sem g lsti hr. Plexus hefur snum rum slenskan starfsmann, sem heitir Heirn rr Jlusdttir.

Lobbismi er mikill inaur Bandarkjunum og af v a undanfarin r hefur miki hneykslisml skeki ennan ina ar landi fr g orlksmessukvldi a kanna bakgrunn og sgu essa fyrirtkis. Skemmst er fr v a segja a etta Plexus Consulting virist me hreinan skjld v mli sem tengist Tom DeLay og Jack Abramoff og v flki, sem einhverjir lesendur kannast kannski vi.

En Plexus er heldur greinilega ekki mikill "player" lobbismanum vestanhafs, a er Eye Street Washington en ekki K Street sem er mist helstu fyrirtkjanna essum vintralega spillta inai. Sannast sagna virist etta fremur vera PR-fyrirtki en almennilegt amerskt lobbistafyrirtki. a auglsir a a s h flokkum sem hljmar vel en dregur hins vegar mjg r lkum a a ni minnsta rangri eirri Washington borg sem repblkanar hafa bi til undanfarin 10 r, en undir eirra forystu hafa fari fram skipulegar hreinsanir demkrtum og flokksleysingjum, sem hraktir hafa veri r essum bransa og eiga bkstaflega ekki sns a f vitl hj hrifamnnum rkisstjrn og lggjafarsamkomu Bandarkjanna egar hr er komi sgu. En Plexus hefur sem sagt fengi 87 milljnir r rkissji og n eim rangri a leiara Washington Post var breytt eftir birtingu en fyrir dreifingu til smrri blaa Bandarkjunum.


tk um uppsgn sveitarstjra

Grmsnes- og Grafningshreppur - sveitarflagi ar sem Byrgi er starfrkt - sagi gr upp sveitarstjra snum. fundarger ess fundar ar sem mli var afgreitt er eftirfarandi bka um mli:

Sveitarstjrn Grmsnes- og Grafningshrepps samykkir a segja upp rningarsamningi Sigfrar orsteinsdttur sveitarstjra dagsettum 28. jn. Uppsgnin er fr og me 31. desember 2006. samningnum stendur rningartmabili er fr 1. jl 2006. Einnig stendur samningnum “Fyrstu sex mnui rningartmans er gagnkvmur uppsagnarfrestur rr mnuir. Einnig er lagt til a oddvita veri fali a ganga fr starfslokum sveitarstjra enda s a gert samrmi vi rningarsamninginn.

Sveitarstjri skar bka: ar sem mikil srindi eru sveitarflaginu eftir sveitarstjrnarkosningarnar vor tel g a gta veri vel a v hvernig stjrnsslan tekur mlum. Mikilvgt er vi r astur a gta mealhfs og a jafnri rki vi mefer mla. ar sem dagskipun K-listans sem myndar meirihluta hreppsnefnd er a sna hrku samskiptum vi bana s g mr ekki anna frt en bka etta vi essi tmamt.
Varandi starfslok sveitarstjra lsa fulltrar c lista furu a sveitarstjra skuli vera sagt upp n fundar sveitarstjrn og n ess a sveitarstjri hafi fengi minningu fr sveitarstjrn. Fulltrar c lista lsa fullri byrg hendur meirihluta sem fer me sveitarflagi eins og einkafyrirtki tveggja til riggja einstaklinga. Ekkert gefur tilefni til a svo harkalega s gengi fram enda meirihlutinn ekki lagt fram rkstuning mlinu. Ger er krafa um a starfi veri auglst.
A sjlfsgu verur starfi auglst.


Hva n?

a er fagnaarefni a rkissaksknari hafi skrt kvrun sna krumli Jns Baldvins og rna Pls me srstakri yfirlsingu. a er venjulegt enda ber honum engin skylda til ess. Rkissaksknari heyrir nefnilega ekki undir einn n neinn, hann er rki rkinu. egar hann krir menn er mlatilbnaur hans eli mlsins samkvmt prfaur fyrir dmi en egar hann krir ekki hefur enginn aili jflaginu fri a fara yfir forsendur niurstu hans; a gtir enginn essa varar.

Rkissaksknari tlkar venjulega allan lagabkstaf um embtti sitt me rengsta mgulega htti. v er venjulegt a hann rkstyji niurstu sna me eim htti sem gert hefur veri dag, fyrir v eru PR-stur ea plitskar stur, ekki hitt a honum hvli lagaleg skylda til ess.

Menn sitja uppi me a a essum efnum er ekki hgt a deila vi rkissaksknara. Hann vsar yfirlsingu sinni til forsendna og upplsinga og dregur af eim lyktanir sem vera hin endanlega niurstaa mlsins af v a enginn annar a v akomu. (rtta a etta eru komment stareyndir um lgformlegt skipulag kruvalds landinu og tengjast hugmyndum um hvernig almennu eftirliti me stofnunum samflagsins eigi a vera htta, etta lsir ekki einhverju vantrausti persnu rkissaksknara.)

En hldum v lka til haga a markmi lgreglurannskna er ekki a leia ljs hvort tiltekinn atburur hafi tt sr sta heldur a koma fram refsingu fyrir refsiver brot lgum, essu tvennu er mikill munur. sta ess a rannskn lkur er s a ekki atburur hafi ekki gerst heldur s a rannskn kallar ekki fram upplsingar sem lklegt er a ngi til sakfellis yfir einhverjum einstaklingi fyrir brot lgum. etta er bara svona.

Hldum v lka til haga a ef rkissaksknari telur fram komi a maur hafi haft uppi rangar sakargiftir ber honum skylda til a kra ann mann og draga fyrir dm. eir sem vilja draga lyktun af v a rannskninni er htt a hleranir hafi ekki tt sr sta hljta me sama htti a tlka stareynd a JBH og P eru ekki krir fyrir rangar sakargiftir me eim htti a eir hafi ekki bori fram rangar sakargiftir, ea hva?

Eins og ml standa n verur ml Jns Baldvins og rna Pls vatn myllu eirra sem vilja sem minnst r umrum um hleranir gera. a vri vont. v efni liggja nefnilega fyrir yggjandi stareyndir skjlum og ggnum. Upplsingar um hleranir hj Hannibal, AS, Ragnari Arnalds og rum eru rin sta til ess a setja lg sem kvea um sakaruppgjf eirra sem veitt geta ingarmiklar upplsingar og srstakan farveg rannsknar essara mla, t.d. hj ingnefnd.


mbl.is Rannskn meintum hlerunum ekki haldi fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blaamannafrttir dagsins

ff. a er n meira hringli honum Brynjlfi Gumundssyni, frttastjra Blainu. Mr er ekki ljft a skrifa hr rija skipti frslu um a hvort hann tli a fara ea vera eftir a -sme er httur sem ritstjri, en eftir a g er einu sinni byrjaur essu er engin lei a htta, fyrst drengurinn heldur alltaf fram a skipta um skoun.

Haldi i ekki a hann s einu sinni enn binn a sna vi Blainu? Hann tlar a htta um ramt, er binn a taka tilboi fr -sme og verur me honum nja blainu. Sem sagt kominn heilan hring fr v a g skrifai etta og etta. g mun aldrei aftur minnast a hvar Brynjlfur vinnur.

En a er fleira a frtta r essum bransa. Bjrgvin Gumundsson, ritstjrnarfulltri Frttablasins, verur frttastjri n eftir a Trausti Hafliason er orinn ritstjri Blasins. Fyrra starf Bjrgvins sem flst umsjn me asendum greinum og efni leiaraopnu verur fyrst um sinn hndum ritstjranna tveggja.

rija frttin af mannahaldi blum er svo s a Brjnn Jnasson, einn af helstu frttamnnum Morgunblasins n um stundir, httir ar um ramt og byrjar nju ri vinnu Frttablainu.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband