hux

Júlíus og Ingibjörg

Glöggur mađur benti mér á ađ ţađ vćri nú gaman ađ ţví ađ rifja upp eitthvađ af ţví sem Júlíus Hafstein hafđi ađ segja um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrir nokkrum árum, međan Davíđ Oddsson var og hét, bćđi í ţáttunum hjá Ingva Hrafni (er ennţá veriđ ađ senda ţá út?) og í einhverjum Moggagreinum. Mig rámar í ţetta, Júlíus hafđi Ingibjörgu mjög á hornum sér. Nú er hann sendiherra og hún utanríkisráđherra, gaman vćri ađ vera fluga á vegg á fundum ţar sem ţau bćđi taka ţátt, ţađ er áreiđanlega jafnathyglisvert og ađ fylgjast međ Birni Bjarnasyni og Ingibjörgu á ríkisstjórnarfundum.

Ég veit ţađ ekki fyrir víst en kannski er Júlíus og viđskiptaţjónusta utanríkisráđuneytisins komin međ 3ja fermetra skrifstofu í útihúsi utanríkisráđuneytinu viđ Ţverholt, međ útsýni yfir portiđ hjá Pólar- rafgeymum. Víst vćri gaman ađ rifja upp öll ţessi ummćli, verst ég má ekki vera ađ ţví ađ finna ţetta núna, nýkominn frá Kanarí og allt á fullu ađ undirbúa Eyjuna, sem fer í gang fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband