hux

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Sgulegt

Sguleg og merkileg niurstaa er fengin bakosningum Hafnarfiri. 88 atkvi skilja fylkingarnar kosningu ar sem tttaka var grarleg. Endanleg niurstaa er fengin mli me lrislegum htti.

Hafnarfjrur er kannski vinstrisinnaasta sveitarflag slandi, ar voru VG og Samfylking samtals me um 67% atkva sveitarstjrnarkosningunum sl. vor. v kemur niurstaan kannski ekki mjg vart og endurspeglar meal annars a sem vita var a mjg skiptar skoanir hafa veri um essi ml meal kjsenda Samfylkingarinnar. Andstaan hefur hins vegar fari vert flokka og andstinga mtti finna llum flokkum og stuningsmenn sjlfsagt lka. Eins er elilegt a menn velti v n fyrir sr, eins og g s a msir bloggarar eru egar farnir a gera, hvort rammplitskar yfirlsingar Selabankastjra fr v gr hafi ri rslitum. Hver sem ing eirrar yfirlsingar var endanum er ekki vafi v a hn stti talsverum tindum.

Og vst verur frlegt a fylgjast me hrifum essara rslita umrur nstu daga og vikur.


Eldfjll og dollarar: hva er eitt nll milli vina?

Hugmyndin um Eldfjallagar Reykjanesi hefur fengi mikla athygli sem valkostur atvinnumlum. Henni hefur veri haldi lofti af Landvernd en einkum mari Ragnarssyni og hans flki seinni t. dgunum var vital vi stu orleifsdttur, jarfring um etta sjnvarpinu ar sem fram kom a tekjur af eldfjallagari Hawaii, sem iulega er nefndur sem fyrirmynd eldfjallagarsins Reykjanesi, nmu milljrum. vef Vkurfrtta er svo greint fr v a tekjur af eldfjallagarinum Hawaii, , su um 5 milljarar krna ri. Frttin byggir v sem fram kom erindi stu orleifsdttur fundi Landverndar, Suurnesjum 25. febrar.

dag var svo haldinn aalfundur Hitaveitu Suurnesja en ar flutti Jlus Jnsson, forstjri, ru og greindi fr v a hann hefi kynnt sr ml varandi eldfjallagarinn Reykjanesi og m.a. skoa glrur r sem sta byggi erindi sitt . ar hefi hann komist a raun um a a samkvmt henni vru tekjur eldfjallagarsins Hawaii 7 milljnir dollara ri. a eru um 500 milljnir krna. En sta (sem gekk einmitt r Frjlslynda flokknum me Margrti Sverrisdttur) virist hafa margfalda gengi dollarans me rmlega 700 en ekki rmlega 70 til ess a umreikna yfir slenskar krnur. annig fr hn t fimm milljara en ekki 500 milljnir.

Auvita er hugsanlegt a mistk stu hafi veri flgin v a skrifa 7 milljnir dala en ekki 70 milljnir dala glruna. Hvort heldur er verur vntanlega tskrt og me vsun r heimildir sem er byggt. Eins og mli ltur t nna er Eldfjallagarurinn Hawaii sannarlega ekkert strfyrirtki slenskan mlikvara og varla einu sinni Suurnesjamlikvara.


Skar fyrir skildi

a vakti athygli fundi me alingismnnum sem stjrn S boai til gr a enginn fulltri Vinstri grningja tti tk a skja fundinn. Vakti a athygli ar sem VG beitir sr einatt fengismlum, kom t.d. nlega veg fyrir a leyf yri sala fengi matvrubum. En VG vantai sem sagt fundinn og voru umrur rlegar og mlefnalegar. var sm uppistand egar Ptur Blndal, fulltri sjlfstismanna, spuri hvort S-menn hefu aldrei velt v fyrir sr a a vri heppilegt a yfirlkniirinn vri lka stjrnarformaur. kom svipur gestgjafana en allt var a me gtum brag.


Umrustjrnml

Merkileg tegund umrustjrnmla sem forysta Samfylkingarinnar stundar. Flokksingi er ekki bi, a verur haldi helgina eftir pska en samt er bi a mta stefnuna og kynna hana. annig var haldinn blaamannafundur gr til ess a kynna Unga sland, stefnu mlefnum barna og fjlskyldna.

Bddu, er etta ekki lrishreyfingin mikla, sem hefur lrislega aferafri sem sitt stra ml og gerir svo miki me lrislegt umbo. Hver er aild flokksmanna a essari stefnumtun, er bara tlast til a eir mti flokksingi og klappi fyrir v sem flokkseigendaflagi er egar bi a kvea og kynna sem stefnu flokksins? Sama tti vi um Fagra sland, var ekki s stefna mtu af ingflokknum einum n samrs vi lrislegar stofnanir? etta dytti fum rum flokkum hug, a boa kosningastefnuskr n ess a byggja hana samykktum flokksings, g s fyrir mr a a vri nna fjr Samfylkingunni ef hinn einbeitti gagnrnandi, Kristinn H. Gunnarsson, vri ar innanbors.


Dramadrottning dagsins

Tilkynning til Hilmars Jnssonar, leikstjra Hafnarfiri, sem rtt essu var vitali hdegisfrttum RV: a er ekki borgarastyrjld Hafnarfiri, ar stendur yfir kosningabartta lrisrki. a a lkja henni vi borgarastyrjld er trleg firring og gerir lti r hlutskipti eirra sem jst af vldum borgarastyrjalda. a er borgarastyrjld rak, lka Sdan, Sri Lanka og va heiminum. Deilur um atvinnu- og skipulagsml Hafnarfiri eru ekki borgarastyrjld, tt veur kunni a geysa essa stundina hfum eirra sem standa deilunum nst.

Deja vu

Frttaskringin forsu Moggans var eitthva kunnugleg. Fletti upp 2ja vikna gamalli Krnku. J ar var frtt um valdabarttu Glitni. S ekki a forsuskringin bti miklu vi a sem ar stendur.

Landamri

essi ungi maur bloggar undir merki Frjlslyndra og birtir undarlegan samsetning um httu sem slendingum stafar af tlendingum. Skoi sjlf, g nenni ekki a endurbirta etta.En a kemur fram a hann vill endurheimta landamri slands, sem er frasi sem heyrst hefur nokkrum sinnum.

a vekur mesta athygli mna er a etta er framsett eins og a s afrita af glrum, ea r skjali. Getur veri a etta s dreifiefni fr einhverjum flokksleitogum til flokksmanna um tlendingaml? a var athyglisvert a heyra Gujn Arnar lsa v yfir leitogattinum hj Agli St 2 gr a Frjlslyndir meintu eiginlega ekkert me essari tlendingaumru og a hn yri tekin t af borinu strax og stjrnarmyndunarvirur me eirra tttku hfust.


Hvar var Lvk?

Pistill heimasu Bjrgvins G. Sigurssonar:

Var Eyjum fyrripart vikunnar me Rberti Marshall og Gurnu Erlingsdttur, frambjendum Samfylkingarinnar. rl fn fer og skemmtileg.

Af hverju var Eyjamaurinn 2. sti listans, Lvk Bergvinsson, ekki me fr?


g var skrifandi a Krnkunni

g var eim fmenna hpi sem keypti skrift a Krnkunni, tk tilboi um 10 tlubl fyrir rman 2.000 kall. etta var eftir a fyrsta blai kom t, blai fr morgun hefur enn ekki borist en hin fimm komu. a er skrri dll en ti b og er a enn tt n lti fyrir a Valdi og Sigga Dgg tli a vanefna ennan samning vi mig.

etta fer endurminningasjinn yfir verstu fjrfestingarnar, ekki s llegasta (samkeppnin er hr) en rugglega topp 25. Blai var gtt en a reyndist ekki markaur fyrir a, annig er a. Gur maur sagi a a hefi aldrei n snu Komps-mmenti, .e. mli sem dugi v til a sl gegn me sama htti og Komps geri.

Mikill gr viskiptalfinu sagi mr morgun a standi fjlmilamarkanum vri n annig a fyrir hverja krnu sem neytendur settu a kaupa fjlmila settu tgefendur tvr krnur. Valdi og Sigga Dgg voru of litlir fiskar of strri laug, en gott hj eim a reyna. N borgar vntanlega Baugur upp lnssamninginn vi Bjrglf eldri og leysir au undan skuldbindingum, ea hva? DV fr fna blaamenn vinnu, ef Krnkuflk iggur tilboi.

etta tti sr adraganda fyrir nokkrum vikum sem sagt var fr hr og hr, slitnai upp r en n liggja fyrir samningar.


mbl.is DV kaupir Krnikuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sl Straumi bist afskunar auglsingu

Sl Straumi hefur beist afskunar birtingu auglsingar tengslum vi barttu samtakanna gegn stkkun Straumsvk. Samtkin segja a auglsingin s mlefnaleg og styji ekki mlsta samtakanna. Mistkum innanhss hj RV s um a kenna a auglsingin birst tt ur hafi veri kvei a afturkalla hana. Sannarlega athyglisvert.

Lesendur Moggabloggsins hafa kannski s essa auglsingu bloggi Sleyjar Tmasdttur, ar sem ltill drengur kvartar undan ndunarerfileikum og mamma hans segir honum a hlusta bara Bjrgvin Halldrsson. tli Sley fallist a me Sl Straumi a auglsingin s mlefnaleg og ekki mlstanum til framdrttar?

Af heimasu Slar Straumi:

Vegna auglsingar sem birtist RUV 27. mars vill Sl Straumi taka fram a auglsing essi var birt fyrir mistk sem uru innanhss hj RUV. Hpnum hafi veri snd auglsingin sem ger er anda Hugleiks Dagssonar og var kvei a sna hana ekki vegna ess a innihaldi tti mlefnalegt og ekki styja vi mlefnalegu umru sem hpurinn hefur stai fyrir undanfrnum mnuum. Sl Straumi hefur undir hndum skriflega stafestingu fr RUV um a auglsingin hafi veri afturkllu en v miur fr hn lofti.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband