hux

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Ritstjraskipti Viskiptablainu

Gunnlaugur rnason hefur lti af strfum sem ritstjri Viskiptablasins og mun flytjast til London ar sem hann bj ur lengi, hann hefur vst ri sig til starfa hj Baugi.

Vi starfi ritstjrans tekur Jnas Haraldsson, astoarritstjri. Astoarritstjri verur Sigurur Mr Jnsson, nverandi frttastjri.

Viskiptablai hefur komi t sem dagbla fjrum sinnum sinnum viku fr v 8. febrar, ur kom a t 2svar viku. Gunnlaugur ritstri v um 2ja ra skei.


Hvar er Gulli?

a verur varla verfta borginni fyrir flettiskiltum af Geir H. Haarde og orgeri Katrnu. Gallup mtti telja essi skilt og kasta tlu kostnainn. En a vekur athygli mna a a er hvergi mynd af Gulaugi r, leitoga sjlfstismanna Reykjavk norur. Hann fr ekki a vera me. tli etta s lka svona suurkjrdmi, engin mynd af rna Matt? Og noraustur, engin mynd af Kristjni r, bara Geir og orgerur?

Bloggrntur

Tilvitnun nokkra vilhalla bloggara sem hafa tj sig um Kastljsmli og rkisborgarartt krustu sonar Jnnu Bjartmarz.

Hlynur r Magnsson segir:

Mr finnst a eiginlega ekki mannsmandi og alls ekki smandi Sjnvarpinu hvernig sumir Kastljssmenn haga sr stundum. Einhvern veginn vil g gera arar og meiri krfur til Rkistvarpsins en annarra mila. sta essara ora minna einmitt nna er framganga Kastljssins gagnvart Jnnu Bjartmarz og framkoman vi hana. Hver stjrnar essu og hvaa hvatir liggja a baki?

Plitskri frttamennsku slandi byrjai a hraka egar Atli Rnar Halldrsson htti bransanum. Hann segir:

Enn b g eftir a Kastljs Sjnvarpsins sni mr fram meintan skandal umhverfisrherrans vegna rkisborgaramlsins sem vaki var ar upp fyrir helgina. g hlt a menn ar b hefu eitthva meira uppi erminni til a spila t egar hitna fri kolum en tminn lur og n er ekki hgt a draga arar lyktanir en r a a hafi ekki veri nein hspil hendi og ermin tm. a vantar nefnilega sjlfan kjarnann mli: sannanir fyrir v a rherrann hafi beitt sr einhvern htt til a flta fyrir rkisborgararttinum til handa krustu sonar sns. Alla vega var ekki hgt a skilja mli ru vsi upphafi en v hafi veri tt r vr til a koma spillingarstimpli rherrann. Gott og vel, verur lka a f botn mli me v a leggja ggn um spillinguna bori. Ef a er ekki gert hltur etta a flokkast sem sktabomba. Af slkum bombum er alltaf miki frambo gagnvart fjlmilum og fjlmilaflki og er rtt a draga andann djpt ur en lengra er haldi, einkum og sr lagi adraganda kosninga. a ekki g vel sjlfur fr fyrri t.

Borgar r Einarsson segir:

Auvita eiga fjlmilar a lta essi ml gagnrnum augum en egar ekkert bendir til ess a Jnna hafi beitt hrifum snum, vera menn a fara varlega snum frttaflutningi.

Vitnum svo aftur Gumund Magnsson sem segir:

Gui s lof a blaamenn og arir fjlmilamenn eru ekki dmarar vi dmstla landsins. Aftur og aftur kvea eir upp rskuri bygga hpnum rkum, fljtfrnislegum lyktunum og ngum snnunarggnum. [...] Njasta dmi um etta er ml a sem kennt er vi Jnnu Bjartmarz. A sjlfsgu gefur a tilefni til gengrar og gagnrninnar umfjllunar fjlmilum. En menn vera a skoa stareyndirnar singalaust og n fordma.

Og Ptur Tyrfingsson, sem segir:

g s v ekki betur en allur essi mlatilbnaur s ekki bara barnalegur fflagangur heldur lka siferilega mlisverur svo ekki s meira sagt. [...] Jnna tti sam mna alla Kastljsi enda lagi hn hgri hnd brjst sr egar hn reis sjlfri sr og fjlskyldu sinni til varnar. g ska stlkunni til hamingju me rkisborgararttinn. Hn er vel a honum komin og mr ngir alveg a henni yki vnt um drenginn hennar Jnnu.

Ekki eru etta n neinir framsknarmenn, en ekktir fyrir hfsaman og sanngjarnan mlflutning hr bloggheimi, svona yfirleitt amk. rr eirra, Hlynur, Gumundur og Atli Rnar eiga a baki langan feril blaa- og frttamennsku.


Atvinnuml

g hitti Pl Magnsson, njan stjrnarformann Landsvirkjunar, gr og hann sagi mr a hann vri ekkert a htta sem bjarritari Kpavogi eins og flestir virast telja. etta er bara venjuleg stjrnarformennska, mnaarlegir fundir stjrninni, og oftar ef rf krefur, en annars, eins og rum stjrnum, eftirlit me v hvernig stjrnendur fyrirtkisins sinna strfum snum fyrir eigendur. annig hefur etta alltaf veri llum opinberum fyrirtkjum og starfandi stjrnarformenn eru ekki til fyrirtkjum eigu rkisins. v er aeins ein undantekning, Jhannes Geir hafi gert sjlfan sig a starfandi stjrnarformanni, var me skrifstofu hsinu og geri ekkert anna en etta. Palli tekur etta hins vegar me rum strfum eins og til er tlast.

rum frst en ekki r, ssur

g tri ekki mnum eigin eyrum egar g heyri a ssur Skarphinsson, af llum mnnum, hefi fari gegn formanni snum og Gurnu gmundsdttur og kalla a "lttan skandal" a krasta sonar Jnnu Bjartmarz hefi fengi rkisborgarartt me lgum fr Alingi. En ssur, hin tifandi tmasprengja kosningabarttu Samfylkingarinnar, stst ekki mti egar hann s tkifri a komast arna aeins frttirnar.

Ingibjrg Slrn tk mlefnalega og vandaa afstu til mlsins kvldfrttum og sndi a hn er byrgur stjrnmlaleitogi. Gurn gmundsdttir hefur tala um mli sem "storm vatnsglasi" og sagi kvld a stlkan hefi frekar goldi en noti tengslanna hefu au legi fyrir. Bjarni Ben. sagist ekki gera ssuri til ges a vira etta upphlaup hans svars.

g sagi ssur af llum mnnum og a kallar tskringar. nnur skringin er s a ssur hefur rfaldlega strt sig af v a hafa noti srtakrar fyrirgreislu af hlfu Davs Oddssonar, forstisrherra, egar hann var a ttleia dttur sna fr Klumbu. etta hefur hann m.a. gert me essum orum heimasu sinni:

Birta hvessti hann augun og mtu af umrunni spuri hin tra barnssl: "Er Dav vondur maur?" g tk allri minni rkfrilegu snilld til a skra t fyrir barninu a hann vri alls ekki vondur maur nema sur vri. Hann hefi meira a segja reynst henni vel egar hn var mlga barn t Kolombu og vi lentum klemmu.

Var etta lka lttur skandall ssur? Ef ekki, hver var munurinn? Er hann ekki helstur s a nu tilviki liggur fyrir a fyrirgreisla var veitt. St s fyrirgreisla llum rum sem lent hefu smu sporum jafngreilega til boa? tilviki Jnnu liggur fyrir a fyrirgreisla var ekki veitt, samkvmt v sem eir sem kvrunina tku segja sjlfir.

Hin skringin kemur svo hr: Rifjum upp essi ummli ssur Skarphinssonar alingi umrum um fjlmilamli. var hann a skiptast orum vi Dav Oddsson, velgjrarmann fjlskyldu hans, eftir a Dav hafi fari orum um tengsl dttur forseta slands vi Baug. ssur sagi:

Vi lendum oft plitsku skaki, alingismenn, en eitt er a sem vi hfum aldrei gert og aldrei fari yfir au mrk, fjlskyldur okkar eru frihelgar, brn okkar eru frihelg. Menn tala ekki um brn alingismanna og stjrnmlamanna og draga au inn umru eins og hstv. forsrh. geri gr.


Formalismi dagsins

g heyri morgun sgu sem mr finnst benda til ess a eir srfringar sem sitja yfirkjrstjrn Reykjavk su svo sannarlega a leggja sig fram um a vanda sig strfum snum. eir vera ekki hankair v a fara ekki eftir lagabkstafnum.

egar framboslistum Framsknarflokksins Reykjavk var skila til kjrstjrnar skmmu fyrir hdegi gr fylgdu me - eins og lg gera r fyrir - listar me tilteknum fjlda memlenda og a auki stafesting allra frambjenda a eir tkju sti listunum. 22. sti listans Reykjavkurkjrdmi norur situr maur a nafni Halldr sgrmsson, sem margir kannast vi en hann sat alingi fr 1978-2006 og var nnast rherra allan sinn ingmannsferil, sast forstisrherra, og formaur Framsknarflokksins um 14 ra skei. i muni hann Halldr. Hann skipar heiurssti Reykjavk norur.

Halldr starfar n sem framkvmdastjri Norrnu rherranefndarinnar og er bsettur Kaupmannahfn, ess vegna var undirritun hans framvsa faxi. a mun hafa veri gott og gilt undanfrnum kosningum a frambjendur skili inn undirritunum faxi.

En n var anna hlj strokknum. Yfirkjrstjrn Reykjavk var bin a rengja reglurnar enda stendur ekki berum orum lgum a a megi skila undirritun faxi, lklega var faxi ekki til egar kosningalgin voru sett. ess vegna var ess krafist a sta faxins yri lagt fram brf me eiginhandarundirritun Halldrs frumriti. A rum kosti vri ekki hgt a ganga a v vsu a essi Halldr sgrmsson hefi raun og veru huga a vera lista hj Framsknarflokknum. (g mynda mr a einu hagsmunirnir sem yfirkjrstjrnin geti hafa veri a verja su eir hagsmunir manna a vera ekki settir framboslista gegn vilja snum.) En sta ess a gilda framboslistann og koma veg fyrir frambo Framsknarflokksins borginni vegna essa galla veitti yfirkjrstjrn frest til kl. 14 dag til ess a bta r.

Fari var mli og fannst slendingur lei fr Danmrku til slands sem gat teki me sr brfi fr Halldri og komi v til reykvskra framsknarmanna sem komu v svo til yfirkjrstjrnar sem tku a gott og gilt. Lklega er essi samviskusemi yfirkjrstjrnar og formalismi bara til fyrirmyndar en g ver a segja a g tel n ekki miklar lkur a embttismennirnir, sem ekki tku gilt faxi me undirritun Halldrs, muni sj gegnum fingur sr vi Arndsi Bjrnsdttur sem skilai framboi Barttusamtakanna svonefndu hvorki meira n minna en heilli klukkustund eftir a auglstur frambosfrestur rann t.


Er etta ekki ori gott?

sta Ragnheiur Jhannesdttir var a skrifa grein Moggann morgun og tala um hva a vri sniugt a skipta um stjrnendur tlf ra fresti, eins og gert var Landsvirkjun dgunum. g er alveg sammla henni um a a var kominn tmi Jhannes Geir og tt fyrr hefi veri. Hn leggur til a skipt veri lka um rkisstjrn enda hafi essi seti 12 r. Gott og vel.

En m taka etta lengra og benda stu Ragnheii a hn hefur sjlf seti ingi 12 r ea fr 1995. Er ekki bara kominn tmi hana? Hn hefur seti lengur ingi en nokkur rherra Framsknarflokksins, sem n er kjri hefur seti rkisstjrn. Lengstan rherraferil eiga Valgerur og Guni a baki en bi settust rkisstjrn ri 1999. hafi sta Ragnheiur seti ingi 4 r. Af hverju ekki a standa upp fyrir Kristrnu ea Vlu Bjarna?


Hvar er Boraklippir?

Mr finnst fara lti fyrir boraklippingum og esshttar hefbundnum skemmtiatrium essari kosningabarttu. Maur a venjast v a opinberar byggingar hr, vegaspotttar ar, flugbrautir Vestfjrum, hafnarmannvirki Austurlandi og hjkrunarheimili hfuborgarsvinu su tekin notkun kippum sustu vikur fyrir kosningar. Hafi slkt veri a gerast essa dagana hefur a hins vegar algjrlega fari fram hj mr. Hvar er 14. jlasveinninn, stjrnmlamaurinn Boraklippir, n egar barttan stendur sem hst? Er hann bara uppi fjllum?

a eina sem sst n dag eftir dag er hinn ofvirki meirihluti borgarstjrn Reykjavkur, sem dlir fr sr athfnum og atburum, sast gr var tilkynnt um lathlutanir t kjrtmabili fstu veri, 1000 bir ri. Umhverfistlun nkomin fram, framlg til rttamla og hvaeina. a mtti halda a a vru sveitarstjrnarkosningar eftir hlfan mnu. tla mennirnir virkilega a halda svona fram alveg fram til 2010?


Bloggrntur

Margt blogga um ml Jnnu og Kastljsi. tla a vitna hr tvo ealbloggara sem mr finnst koma me athyglisver innlegg.

Gumundur Magnsson segir:

Gui s lof a blaamenn og arir fjlmilamenn eru ekki dmarar vi dmstla landsins. Aftur og aftur kvea eir upp rskuri bygga hpnum rkum, fljtfrnislegum lyktunum og ngum snnunarggnum. [...] Njasta dmi um etta er ml a sem kennt er vi Jnnu Bjartmarz. A sjlfsgu gefur a tilefni til gengrar og gagnrninnar umfjllunar fjlmilum. En menn vera a skoa stareyndirnar singalaust og n fordma.

Ptur Tyrfingsson segir:

g s v ekki betur en allur essi mlatilbnaur s ekki bara barnalegur fflagangur heldur lka siferilega mlisverur svo ekki s meira sagt. [...] Jnna tti sam mna alla Kastljsi enda lagi hn hgri hnd brjst sr egar hn reis sjlfri sr og fjlskyldu sinni til varnar. g ska stlkunni til hamingju me rkisborgararttinn. Hn er vel a honum komin og mr ngir alveg a henni yki vnt um drenginn hennar Jnnu. [...] Megi fleiri stlkur f rkisborgarartt t a eitt a elska slenska drengi! Megi fleiri drengir f egnrtt fyrir a eitt a ykja vnt um slenskar stlkur!


Skjta fyrst og spyrja svo

Mr var verulega brugi vi umfjllun Kastljssins gr um ml Jnnu Bjartmarz. arna var Helga Seljan stillt upp eins og tvarpsstjra a flytja ramtavarp, hann rddi ekki vi nokkurn mann heldur flutti langa einru, vitnai nafngreinda heimildarmenn og eftir st s stahfing hans a Jnna hefi misbeitt astu sinni ingi til ess a tvega krustu sonar sns rkisborgarartt. a togaist a g vildi ekki tra slkum vinnubrgum upp Jnnu, sem g ekki vel, og g vildi ekki tra v a Rkissjnvarpi fri me svona grafalvarlegar stahfingar lofti n ess a standa traustum grunni.

dag hef g svo fylgst me v hvernig frttaflutningur dagsins hefur flysja hvert lagi af ru utan af mlinu og n stendur ekkert eftir anna en a a Kastljsi og Rkistvarpi kvu a bera sakir um misnotkun astu og valds Jnnu Bjartmarz, korteri fyrir kosningar, n ess a geta snt fram a nokku hafi veri elilegt ea venjulegt vi afgreislu allsherjarnefndar Alingis essu rkisborgararttarmli. Og j, a stendur lka eftir a Ragnar Aalsteinsson telur elilegt a breyta verklagsreglum um hvernig fjalla er um umsknir um rkisborgarartt fr eim sem ekki standast formlegar krfur dmsmlaruneytis og tlendingastofnunar, .e.a.s. eirra aila sem n leita til allsherjarnefndar Alingis me sn erindi.

Hvernig er hgt a verja a a senda essar sakanir gar Jnnu lofti n ess a vera binn a tala vi allsherjarnefndarmenn og spyrja t mli? Var Kastljsinu ekki ljst a me essu var veri a gera tilri til rherraferil og ingmannsferil Jnnu Bjartmarz? Er mlum svo komi a a er hgt a bera hva sem er upp stjrnmlamann ef hann tengist Framsknarflokknum? Eftir frttir kvldsins og Kastljsi ar sem Jnna fkk loks fri a skra sna hli, liggur fyrir a eir ailar sem tku kvrunina voru amk ekki spurir ur en Kastljsi sendi etta ml lofti.

a var skoti fyrst og spurt svo. Frttin var farin lofti ur en Gurn gmundsdttir, stjrnarandstingur r Samfylkingu, og Bjarni Benediktsson, nefndarformaur r Sjlfstisflokki, voru leidd fyrir horfendur til a ra mli. au stafesta bi a au hafi ekki vita a essi stlka, sem au mltu me a fengi rkisborgarartt, tengdist fjlskyldu Jnnu og a Jnna hafi engin hrif haft kvrun eirra og a a s rtt sem hn segir a hn hafi ekki skipt sr af mlinu. Hvernig tla Kastljsi og Rkissjnvarpi a bregast vi?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband