Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
15.6.2007 | 14:14
Déjŕ vu all over again
Góđkunningi ţessarar bloggsíđu rifjađi upp skemmtilegt mál fyrir mig. Ţađ var í febrúar 2006 sem Skjár 1 og 365 slógust um Sirrý, hún hafđi veriđ á Skjánum en Ari og félagar á 365 sjarmeruđu hana yfir á Stöđ 2. Magnús Ragnarsson ţáverandi sjónvarpsstjóri Skjásins var svekktur og sár og hótađi málshöfđun ţar sem um samningsrof vćri ađ rćđa en Sirrý ţrćtti fyrir ađ nokkur samningur hefđi veriđ í gildi lengur milli hennar og Skjás 1. Málinu lauk međ ţví ađ 365 féllst á ađ senda á ađ senda Sirrý ekki beint í loftiđ heldur bíđa í sex mánuđi, rétt eins og fullyrđingar Skjás 1 um meintan samning ćttu viđ rök ađ styđjast. Sjá hér.
Minnir ţetta fleiri en mig á uppákomuna núna nýlega milli 365 og Egils Helgasonar? Egill fer međ hlutverk Sirrýjar, Pálal Magnússon međ hlutverk Ara Edwald en Ari Edwald leikur Magnús Ragnarsson.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 14:06
Morgunblađiđ - kjarni málsins
Leiđari Moggans um Ísland og NATÓ í dag hittir naglann beint á höfuđiđ:
Áratugum saman var helzta framlag okkar til sameiginlegra varna bandalagsţjóđanna ađ veita Bandaríkjamönnum ađstöđu hér á landi. Ţađ var ţegar Ísland hafđi mikla hernađarlega ţýđingu. Sú stađa okkar hvarf međ lokum kalda stríđsins og nú er ljóst ađ önnur ađildarríki Atlantshafsbandalagsins spyrja hvert framlag okkar sé nú. [...] Hvers konar ađgangseyri ađ Atlantshafsbandalaginu erum viđ tilbúnir til ađ greiđa, ţegar ađstađa Bandaríkjamanna hér er ekki lengur sá ađgangseyrir? Ţetta ţarf ađ rćđa hér á heimavígstöđvum og ţetta ţarf ađ rćđa viđ bandalagsţjóđir okkar.
14.6.2007 | 21:20
Ţýđing dagsins
Vísir skrifar frétt um ótrúlega reynslu 14 ára bresks drengs frá Dorset sem var víst hnakkabrotinn í 10 ár. Sky News segir í dag frá dreng, sem var hálsbrotinn í 10 ár. Hann er líka 14 ára og býr í Dorset.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
14.6.2007 | 15:55
Hćtt viđ ráđningu í auglýsta stöđu í félagsmálaráđuneyti
Félagsmálaráđuneytiđ hefur ákveđiđ ađ ráđa ekki í stöđu skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu barna- og fjölskyldumála, sem auglýst var til umsóknar fyrir kosningar en međ umsóknarfresti til 27. maí sl. Međal umsćkjenda var Guđrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alţingismađur.
"Eftir ađ stađa skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu barna- og fjölskyldumála í félagsmálaráđuneytinu var auglýst urđu ríkisstjórnarskipti. Ný ríkisstjórn ákvađ ađ ráđast í umfangsmikla verkaskiptingu ráđuneyta, ţ. á m. á sviđi félagsmálaráđuneytisins. Í ljósi ţess hefur félagsmálaráđherra ákveđiđ ađ falla frá ráđningu í ofangreinda stöđu. Umsćkjendum hefur veriđ sent bréf ţess efnis," segir í bréfi sem Ţór Jónsson, upplýsingafulltrúi ráđuneytisins hefur sent mér umbeđinn.
Umsćkjendur voru 24 talsins, ţeir eru ţessir:
1. Anna Lilja Sigurđardóttir, skólastjóri, Ţelamerkurskóla, Akureyri
2. Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöđumađur, Hraunási 4, Garđabć
3. Björg Kjartansdóttir, deildarsérfrćđingur, Fáfnisnesi 14, Reykjavík
4. Drífa Kristjánsdóttir, forstöđumađur, Torfastöđum, Selfossi
5. Guđrún Ögmundsdóttir, fv. alţingismađur, Nóatúni 27, Reykjavík
6. Helga Harđardóttir, meistaraprófsnemi í viđskiptafrćđum, Fannafold 25, Reykjavík
7. Helga Magnúsdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, Dalhúsum 13, Reykjavík
8. Helga Ţórđardóttir, fjölskylduráđgjafi, Sćviđarsundi 74, Reykjavík
9. Hrafn Franklín Friđbjörnsson, sálfrćđingur, Bylgjubyggđ 61, Ólafsfirđi
10. Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri, Njörvasundi 38, Reykjavík
11. Jóhanna Rósa Arnardóttir, ráđgjafi, Eyktarási 26, Reykjavík
12. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnisstjóri, Efstalandi 10, Reykjavík
13. Karen Elísabet Halldórsdóttir, nemi í mannauđsstjórnun, Skógarhjalla 6, Kópavogi
14. Kolbrún Ögmundsdóttir, deildarstjóri, Miđholti 6, Hafnarfirđi
15. Marín Björk Jónasdóttir, framkvćmdastjóri, Akraseli 22, Reykjavík
16. Ólöf Dagný Thorarensen, starfsmannastjóri, Gvendargeisla 78, Reykjavík
17. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráđgjafi, Efstahjalla 7, Kópavogi
18. Ragnheiđur Linda Skúladóttir, félagsmálastjóri, Fossvöllum 14, Húsavík
19. Rannveig Einarsdóttir, yfirfélagsráđgjafi, Norđurvöllum 64, Reykjanesbć
20. Rósa Hrönn Árnadóttir, forstöđuţroskaţjálfi, Holtsgötu 23, Reykjavík
21. Sandra Franks, sjúkraliđi, Skólatúni 3, Álftanesi
22. Sigrún Ţórarinsdóttir, kennari og námsráđgjafi, Hulduhlíđ 38, Mosfellsbć
23. Sveinn Ţór Elinbergsson, skólastjóri, Grundarbraut 44, Ólafsvík
24. Una María Óskarsdóttir, verkefnisstjóri, Hjallabrekku 34, Kópavogi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.6.2007 | 15:48
Jólabókin í ár
13.6.2007 | 13:56
Velkominn Mr. Burns
Nicholas Burns, ađstođarutanríkisráđherra Bandaríkjanna er vćntanlegur til landsins á morgun. Ţađ verđur mikiđ fagnađarefni ađ fá svar hans viđ spurningunni um hvađa augum bandarísk stjórnvöld líti ţá yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda ađ ţau harmi stríđsreksturinn í Írak. Felur ţetta í sér afturköllun á áđur veittum stuđningi ađ mati Bandaríkjamanna? Er ţetta áfall fyrir Bandaríkjamenn í ljósi 60 ára náinnar samvinnu ríkjanna tveggja eđa er ţetta eins lođiđ og teygjanlegt í allar áttir eins og ýmsir stjórnarandstćđingar hafa vakiđ á og eitt ţeirra mála sem Kristinn H. Gunnarsson átti viđ ţegar hann talađi í ţinginu í morgun um ríkisstjórn hins ófrágengna stjórnarsáttmála.
13.6.2007 | 11:01
Stopult
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2007 | 11:01
Flosi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2007 | 12:19
Athugasemd
Borist hefur eftirfarandi athugasemd vegna síđustu fćrslu frá starfsmanni biskupstofu:
Ég geri alvarlega athugasemd viđ bloggfćrsluna sem er á forsíđu HUX, http://www.hux.blog.is/blog/hux/entry/236355/
Hiđ rétta er ađ sr. Flosi Magnússon kom á Biskupsstofu í gćr, mánudag, til ađ kvarta undan ţví ađ umsóknarfrestur um Tjarnarprestakall hefđi runniđ út á sunnudegi. Honum var bent á ađ ţegar slíkt gerđist ţá gilti nćsti dagur á eftir sem síđasti dagur umsóknarfrests, enda er ţađ viđtekin venja í stjórnsýslu.
Honum var ennfremur bent á ađ ef hann hyggđist sćkja um embćttiđ gćti hann komiđ međ umsókn á Biskupsstofu fyrir lokun skrifstofu. Hann gćti einnig póstlagt hana.
Enginn kom á Biskupsstofu međ umsókn í gćr svo ađ ţađ er alrangt ađ einhverjum hafi veriđ vísađ frá. Hins vegar er beđiđ eftir ţeim umsóknum sem berast međ pósti tvo virka daga eftir ađ umsóknarfresti lýkur.
Kveđja,
Steinunn Arnţrúđur Björnsdóttir
verkefnastjóri samkirkju- og upplýsingamála Ecumenical Affairs, Communications
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2007 | 22:28
Fyrrverandi prófastur kćrir biskup
Séra Flosi Magnússon, fyrrverandi prófastur á Bíldudal, hefur faliđ lögmanni sínum ađ kćra biskup Íslands fyrir brot á stjórnsýslulögum.
Flosi, sem er öryrki vegna geđsjúkdóms, hugđist sćkja um Tjarnaprestakall í Kjalarnesprófastsdćmi sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Ţar hefur séra Carlos Ferrer veriđ prestur en samkvćmt ákvörđun sóknarnefndar var brauđiđ auglýst laust ţegar ráđningartíma Carlosar var ađ ljúka.
Ţegar biskupsstofa auglýsti embćttiđ laust var umsóknarfrestur látinn renna út sunnudaginn 10. júní. Flosi segir í tölvupósti - sem hann hefur sent mér, fréttastofu RÚV, og Birni Ţór Sigbjörnssyni, blađamanni Fréttablađsins, og ćtlar til birtingar, - ađ starfsfólk biskupsstofu hafi neitađ ađ taka viđ umsókninni sem Flosi reyndi ađ skila inn í dag, á mánudegi. Sif Thorlacius, lögmađur hans, muni senda inn kćru á hendur biskupi fyrir ađ hafa látiđ umsóknarfrestinn renna út á hvíldardegi í trássi viđ stjórnsýslulög og -venjur.
Af bréfi Flosa má ráđa ađ hann telur biskup ítrekađ hafa brotiđ gegn sér í samskiptum ţeirra og ađ hann íhugi úrsögn úr ţjóđkirkjunni. Í samtali sem ég átti viđ Flosa í kvöld sagđist hann hafa upplýsingar um ađ öđrum presti hefđi veriđ vísađ frá ţegar sá hugđist framvísa umsókn á sunnudaginn.
Ég spyr: Er ţađ ekki í anda stjórnsýslulaga og góđra stjórnsýsluhátta ađ ívilna frekar en ţrengja frest ţegar umsóknarfrestur rennur út á sunnudegi? Er nokkur vafi á ţví ađ Ţjóđkirkjan er sett undir stjórnsýslulög? Ef löglćrđur mađur les ţessa fćrslu má sá gjarnan láta í ljós álit á ţessum spurningum hér í athugasemdakerfinu.
Uppfćrt 12. júní, 11.05: Sif Thorlacius hefur sent línu og segir rangt ađ Flosi hafi haft samband viđ hana vegna málsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2007 kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536845
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar