hux

Fyrrverandi prófastur kćrir biskup

Séra Flosi Magnússon, fyrrverandi prófastur á Bíldudal, hefur faliđ lögmanni sínum ađ kćra biskup Íslands fyrir brot á stjórnsýslulögum.

Flosi, sem er öryrki vegna geđsjúkdóms, hugđist sćkja um Tjarnaprestakall í Kjalarnesprófastsdćmi sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Ţar hefur séra Carlos Ferrer veriđ prestur en samkvćmt ákvörđun sóknarnefndar var brauđiđ auglýst laust ţegar ráđningartíma Carlosar var ađ ljúka. 

Ţegar biskupsstofa auglýsti embćttiđ laust var umsóknarfrestur látinn renna út sunnudaginn 10. júní.  Flosi segir í tölvupósti - sem hann hefur sent mér, fréttastofu RÚV, og Birni Ţór Sigbjörnssyni, blađamanni Fréttablađsins, og ćtlar til birtingar, - ađ starfsfólk biskupsstofu hafi neitađ ađ taka viđ umsókninni sem Flosi reyndi ađ skila inn í dag, á mánudegi. Sif Thorlacius, lögmađur hans, muni senda inn kćru á hendur biskupi fyrir ađ hafa látiđ umsóknarfrestinn renna út á hvíldardegi í trássi viđ stjórnsýslulög og -venjur.

Af bréfi Flosa má ráđa ađ hann telur biskup ítrekađ hafa brotiđ gegn sér í samskiptum ţeirra og ađ hann íhugi úrsögn úr ţjóđkirkjunni. Í samtali sem ég átti viđ Flosa í kvöld sagđist hann hafa upplýsingar um ađ öđrum presti hefđi veriđ vísađ frá ţegar sá hugđist framvísa umsókn á sunnudaginn.

Ég spyr: Er ţađ ekki í anda stjórnsýslulaga og góđra stjórnsýsluhátta ađ ívilna frekar en ţrengja frest ţegar umsóknarfrestur rennur út á sunnudegi? Er nokkur vafi á ţví ađ Ţjóđkirkjan er sett undir stjórnsýslulög? Ef löglćrđur mađur les ţessa fćrslu má sá gjarnan láta í ljós álit á ţessum spurningum hér í athugasemdakerfinu.

Uppfćrt 12. júní, 11.05: Sif Thorlacius hefur sent línu og segir rangt ađ Flosi hafi haft samband viđ hana vegna málsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartans ţakkir Pétur minn.  Ég verđ fyrrverandi prófastur međ úrsögn minni.  Ég er prófastur emeritus, ţ.e. fv. ţénari mikilvćgs embćttis (skv. minni litlu latínukunnáttu)

Flosi. :)

Flosi Magnússon (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 23:12

2 identicon

Ţađ er furđulegt međ ţessa Ţjóđkirkju hvernig hún virđist haga sér gangvart sínum klerkum.Mađur hefur séđ ađ nokkri klerkar sem hafa ekkert brauđ eru bara ađgerđalausir,ef ţeir eru ekki biskupi ţóknaleigir.Er nú ekki komin tími til ađ ransaka embćttisfćrslur biskupstofu og vinnubrögđ ţar.Ég er bara ađ spá!!

Bövar Jónsson (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 00:02

3 Smámynd: Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir

En ef mađur er ekki löglćrđur?

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 12.6.2007 kl. 09:39

4 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Velkomin og kommentađu ađ lyst, mér finnst bara áhugavert ađ fá einhvers konar sérfrćđiálit á ţessum spurningum en ţađ var nú ekki ćtlunin ađ takmarka annađ, nema síđur sé.

Pétur Gunnarsson, 12.6.2007 kl. 09:49

5 identicon

Hún er rekin á fjárlögum og á ađ fylgja lögum... réđ biskup ekki tengdason sinn í eitthvađ embćtti og sniđgekk ađra... mig minnir ţađ
Allir ćttu ađ ihuga ţađ alvarlega ađ segja sig úr ţjóđkirkjunni ţví hún ţjónar bara mammon ađ mér sýnist.

Notum ţessa peninga til ţess ađ styđja betur viđ aldrađa og sjúka, ţađ er hinn eini sanni kćrleikur og ţađ eina rétta.

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 09:50

6 identicon

Sif Thorlacius hefur rétt fyrir sér.  Á leiđ minni niđur Laugaveginn frá Kirkjuhúsinu til nr. 7 mćtti ég Ragnari Ađalsteinssyni, hrl, og bađ hann um "second opinion".  Ég fullyrti f.h. Sifjar, sem er ađ sjálfsögđu óafsakanlegt.  Ég hef ekkert mér til réttlćtingar nema hugarćsing.

Flosi Magnússon (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 11:18

7 identicon

Elsku vinurinn minn, ţađ er alveg skiljanlegt ađ menn lendi í hugarćsing ţegar ađ manni er vegiđ, tala nú ekki um ţegar ţađ er af hendi ţeirra sem vilja meina ađ ţeir séu umbođsmenn guđs.

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 11:59

8 identicon

Er ekki betra ađ prestar séu góđir á geđi?

Már Högnason (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband