hux

Velkominn Mr. Burns

Nicholas Burns, ađstođarutanríkisráđherra Bandaríkjanna er vćntanlegur til landsins á morgun. Ţađ verđur mikiđ fagnađarefni ađ fá svar hans viđ spurningunni um hvađa augum bandarísk stjórnvöld líti ţá yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda ađ ţau harmi stríđsreksturinn í Írak. Felur ţetta í sér afturköllun á áđur veittum stuđningi ađ mati Bandaríkjamanna? Er ţetta áfall fyrir Bandaríkjamenn í ljósi 60 ára náinnar samvinnu ríkjanna tveggja eđa er ţetta eins lođiđ og teygjanlegt í allar áttir eins og ýmsir stjórnarandstćđingar hafa vakiđ á og eitt ţeirra mála sem Kristinn H. Gunnarsson átti viđ ţegar hann talađi í ţinginu í morgun um ríkisstjórn hins ófrágengna stjórnarsáttmála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

auđvitađ er ţessi yfirlýsing bara til ađ reyna ađ fá ţjóđina til ađ halda kjafti og hćtta ađ kvarta yfir ţessu ... ég get ekki séđ annađ ... lođiđ og teygjanlegt er mín skođun

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 15:48

2 identicon

Gleymdu ţessu....hann fćr sömu spurningu og fjöldamorđinginn frá KÍNA sem alţingi bauđ međ VIP athöfn til Íslands og hún er svona: "Welcome, how do you like Iceland ?"

Thats it....

Jón Sigurđsson (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband