hux

Déjŕ vu all over again

Góđkunningi ţessarar bloggsíđu rifjađi upp skemmtilegt mál fyrir mig. Ţađ var í febrúar 2006 sem Skjár 1 og 365 slógust um Sirrý, hún hafđi veriđ á Skjánum en Ari og félagar á 365 sjarmeruđu hana yfir á Stöđ 2. Magnús Ragnarsson ţáverandi sjónvarpsstjóri Skjásins var svekktur og sár og hótađi málshöfđun ţar sem um samningsrof vćri ađ rćđa en Sirrý ţrćtti fyrir ađ nokkur samningur hefđi veriđ í gildi lengur milli hennar og Skjás 1. Málinu lauk međ ţví ađ 365 féllst á ađ senda á ađ senda Sirrý ekki beint í loftiđ heldur bíđa í sex mánuđi, rétt eins og fullyrđingar Skjás 1 um meintan samning ćttu viđ rök ađ styđjast. Sjá hér.

Minnir ţetta fleiri en mig á uppákomuna núna nýlega milli 365 og Egils Helgasonar?  Egill fer međ hlutverk Sirrýjar, Pálal Magnússon međ hlutverk Ara Edwald en Ari Edwald leikur Magnús Ragnarsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband