1.6.2007 | 15:30
Egill hættur á Stöð 2 - Silfrið verður á RÚV í vetur
Egill Helgason er hættur á Stöð 2, frá því var endanlega gengið í dag. Hann flyst yfir til RÚV, þaðan verður Silfur Egils sent út næsta vetur, auk þess sem Egill mun hafa umsjón með þætti um bækur í vetrardagskrá RÚV.
Nú er að hefjast þriðja kjörtímabilið frá því að Egill fór að stjórna Silfrinu. Fyrsta kjörtímabilið var hann á Skjá einum, það næsta á Stöð 2 og nú er framundan þriðja kjörtímabilið á þriðju sjónvarpsstöðinni. Ég samgleðst Agli með það að vera kominn yfir til RÚV, sem ég er viss um að býr þættinum umgjörð við hæfi, en á því þótti mér stundum misbrestur á Stöð 2 og spáði því í febrúar að hann mundi ekki una sér lengur hjá 365.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536790
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara alltaf fyrstur með fréttirnar !) Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 1.6.2007 kl. 15:49
Tek undir með síðasta ræðumanni. Það virðist vera bara nóg að lesa bloggið þitt.
mbk.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 16:59
....hold your horses Mr.Skúbbari......365 segja áðan að 2 ár séu eftir af samningi hans við 365...og Ari Edwald segir lögmenn sína komna í málið...
May the best man win....!!!
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.