Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
24.10.2006 | 09:57
Blað skilur bakka og egg...
Staksteinar:
Það er t.d. ljóst að það gengur ekki hnífurinn á milli Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra og Andra Snæs Magnasonar rithöfundar þegar kemur að framtíðarsýn þeirra um landbúnaðarmál.
23.10.2006 | 23:50
Tilboð dagsins
Það eru víst 73% líkur á að þú notir Internet Explorer vafrann til þess að lesa þessa færslu. Má ekki bjóða þér í hinn exklúsíva 14% hóp sem nýtur frelsis með Firefox og ferðast áhyggjulaust um internetið. Hlekkur hér og hér er nýja útgáfan. Alveg ókeypis, allir velkomnir.
23.10.2006 | 10:46
Rétt athugað
22.10.2006 | 18:43
Getraun dagsins
Um hvað fjallar fimmta mest lesna frétt dagsins á vef BBC? Svarið fæst ef smellt er hér.
22.10.2006 | 16:15
Fuglahræðublús
Samstaða til sigurs er slagorð Björns Bjarnasonar. Í fyrstu yfirlýsingu sinni sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins talaði Andri Óttarsson um mikilvægi þess að flokkurinn kæmi sameinaður til kosninga í vor. Nú er það svo að flokkur, sem er sæmilega sameinaður fyrir, getur einbeitt sér að öðrum verkefnum en þeim að búa til sameiningu í sínum röðum. En meðan einingin er ekki fyrir hendi verður ekki friður til þess að gera nokkuð annað.
Þekkt aðferð til þess að búa til samstöðu er að búa til sameiginlegan óvin - ímyndaðan eða raunverulegan - og þjappa liði sínu saman um andúð á honum. Þetta er gjarnan gert þegar valdhafar vilja beina athyglinni frá eigin heimilisböli eða þegar pópúlistahreyfingar eru að sækjast eftir auknum áhrifum og ítökum.
Í fjórdálkabanner á forsíðu sunnudagsMoggans er leidd fram algeng útgáfa af ímynduðum andstæðingi. Þetta er það sem Kaninn kallar fuglahræður, þ.e.a.s. andstæðingur sem virðist ógnvekjandi úr fjarska en er ekki til þegar að er gáð. Auðvitað er enginn ytri andstæðingur að gera aðför að Birni Bjarnasyni, þeir sem að honum sækja eru þeir sjálfstæðismenn sem vilja fella hann í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
22.10.2006 | 15:25
Þjóðlegur fróðleikur
22.10.2006 | 13:59
Guð láti á gott vita
Repúblíkanar eru búnir að missa takið á bókstafstrúarmönnunum sem hafa tryggt þeim völdin í Bandaríkjamönnum. Boðar gott fyrir demókrata í kosningunum í nóvemberbyrjun:If the elections for Congress were held today, according to the new NEWSWEEK poll, 60 percent of white Evangelicals would support the Republican candidate in their district, compared to just 31 percent who would back the Democrat. To the uninitiated, that may sound like heartening news for Republicans in the autumn of their discontent. But if youre a pundit, a pol, or a preacher, you know better. White Evangelicals are a cornerstone of the GOPs base; in 2004, exit polls found Republicans carried white Evangelicals 3 to 1 over Democrats, winning 74 percent of their votes. In turn, Evangelicals carried the GOP to victory. But with a little more than two weeks before the crucial midterms, the Republican base may be cracking.
22.10.2006 | 13:21
Eigið þið ekki að vera ósammála?
Ekki á hverjum degi sem forystumenn í Samfylkingu og Framsóknarflokki eru á einu máli: Burt með tekjutengingar lífeyrisbóta.
21.10.2006 | 11:38
Tveir turnar
Er það ekki rétt hjá mér að eftir kaup Björgólfs Guðmundssonar á 8% í Árvakri eigi félög sem Björgólfur eldri og BTB ráða amk jafnstóran hlut í Árvakri og Baugsfeðgar eiga í miðlum á vegum 365?
Í nóvember greindi Mogginn frá því að Straumur hefði keypt 16,7% og nú kaupir Björgólfur eldri 8,2%. Það er samtals 24,9% en ef ég veit rétt gerir frumvarp menntamálaráðherra, sem nú liggur frammi á Alþingi, ráð fyrir 25% hámarkseignaraðild skyldra aðila. Veit ekki hvort einhverjar aðrar breytingar á eignarhaldinu hafa orðið frá því í nóvember.
20.10.2006 | 18:05
Opinberar framkvæmdir
Sturla Böðvarsson tók í dag fyrstu skóflustungu að pósthúsi heima hjá sér í Stykkishólmi.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar