hux

Upprisa dagsins

Međ ţeirri ákvörđun ađ slíta eignarhaldsfélagi Samvinnutrygginga og skipta eignum félagsins milli tryggingataka fćr samvinnurekstur mikla uppreisn ćru. Ţugir ţúsunda Íslendinga eiga í vćndum vćnan hlut í ţeim arđi sem orđiđ hefur til í ţessu félagi, stór hluti af ţessu fólki er búsett í dreifbýlinu, m.a. í ţeim byggđum sem höllum fćti standa. Ég er sannfćrđur um ađ samvinnurekstrarformiđ á mikla framtíđ fyrir sér og vonandi gefur ţetta mál mönnum kjark í nýja leiđangra undir merkjum hans. Ţađ eru enn til glćsileg fyrirtćki sem rekin eru međ samvinnurekstrarformi á Íslandi, m.a. Kaupfélag Skagfirđinga. Ég ţekki ekki glöggt til sögu samvinnuhreyfingarinnar á Íslandi en hef komiđ mér upp ţeirri skođun ađ ófarir ýmissa kaupfélaga hafi fremur tengst ţeim ţjóđfélagsbreytingum sem hér gengu yfir međ breyttum atvinnuháttum, búferlaflutningum og miđstýrđu efnahagslífi en rekstrarforminu sjálfu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

....sammála ţessu - nú vantar bara upplýsingar um lánakjör ţeirra sem tóku féđ úr ţessum ágćtu sjóđum og keyptu sér 1 stk Búnađarbanka og Icelandair, VÍS o.fl......og svo smá skýringu á ţví hverjir máttu fá lán ţarna og hverjir ekki....asskoti gott ađ hafa svona fjármuni milli handanna árum saman og láta engan vita af ţví og borga engar arđgreiđslur osvfrv....:-)

Snilld....

Jon Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 13:23

2 Smámynd: Pétur Gunnarsson

obbobbobb, skil ég ekki rétt ađ ţetta fé er einmitt arđurinn af ţeim fjárfestingum sem stórnendur sjóđanna réđust í ma í ţví sem ţú nefnir, sá arđur er núna ađ skila sér međ ţessum hćtti til eigenda félagsins, ţ.e. viđskiptavinanna.

Pétur Gunnarsson, 16.6.2007 kl. 16:55

3 identicon

ef svo er, ţá hef ég misskiliđ fréttir stöđvar 2.....ţeir sögđu ađ fjármunirnir höfđu veriđ notađir til ađ kaupa í gegnum S hópinn ţessi fyrirtćki og einhvern veginn taldi ég sbr stanslausar fréttir undanfarin ár ađ S hópurinn vćri finnur ingólfs og Oli Samskipakongur....en ef ţađ er rangt then sorry.

Jón Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 19:13

4 Smámynd: Pétur Gunnarsson

ég held ţađ sé rétt ađ ţessi sjóđur hafi veriđ međ ţeim í ţessum fjárfestingum en hţýđir ţetta ekki ađ hagnađurinn sé ađ skila sér til tryggingatakanna en ekki ţessara manna sem hafa veriđ ţjófkenndir vegna ţessa árum saman? Spyr sá sem ekki veit.

Pétur Gunnarsson, 16.6.2007 kl. 22:34

5 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Hafa nöfn hinna 24 vísu manna veriđ birt?

Hver kaus ţá  til ţessara miklu trúnađarstarfa?

Nú  spyr sá sem hreint ekki veit.

Eiđur Svanberg Guđnason, 17.6.2007 kl. 14:23

6 identicon

Ég reikna ţetta svona: Einn fjórđi fer til Samvinnusjóđsins, sem stjórnađ er af ţessum 24 S-mönnum. Helmingur fer til stćrstu fyrirtćkja sem eru í eigu og/eđa rekin af ţessum 24 S-mönnum, s.s. Samskipa, Kers, SÍF, MS, VÍS, Kaupfélaga sem eftir lifa. Afgangurinn dreifist á fjölmarga tryggingartaka sem vill svo til ađ hafi tryggt á ţessum tíma, eđa ţúsund kall á mann eđa svo.

Ţessi fjórđungur "til spillis" er gjaldiđ fyrir ađ fá ţrjá fjórđu til fullrar ráđstöfunar og eignar.

Sigvaldi (IP-tala skráđ) 18.6.2007 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband