11.6.2007 | 17:00
Þetta er svona
Fréttablaðið og Blaðið á laugardag og Mogginn í dag hafa sagt frá því að við Andrés Jónsson séum að skoða möguleika á að setja á fót nýjan miðil til að auðga flóruna á netinu. Þetta er svona, gengur vel, skýrist vonandi bráðum.
Við Andrés höfum þekkst í nokkur ár og uppgötvuðum í vetur sl. að við vorum báðir búnir að vera með svona áform á prjónunum. Þá var ég farinn að ræða um þetta við Jón Garðar félaga minn sem er þrautreyndur og farsæll í viðskiptalífinu. Við Andrés sýndum hvor öðrum á spilin í vor og ákváðum að kanna framhaldið saman með Jóni. Það lítur ágætlega út, kosturinn við netið er sá að það þarf ekki að stofna neitt Group utan um svona rekstur. Þetta er núna á ágætu róli á hönnunarstigi en það er ýmislegt ófrágengið enn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536781
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég hélt að þetta væri Óli Björn, kannski hann verði með ykkur
Rúnar Birgir Gíslason, 11.6.2007 kl. 18:26
...og hvað á barnið að heita?
Atli Fannar Bjarkason, 11.6.2007 kl. 19:57
Ég var í skírn í gær Atli, hann heitir Galdur og er Þorsteinsson, sonur bróðurdóttur minnar. Rúnar, þú segir nokkuð.
Pétur Gunnarsson, 11.6.2007 kl. 21:56
Það verður gaman að fylgjast með þessu, gangi ykkur vel.
Hákon Hrafn (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.