23.5.2007 | 10:19
Íbúđalánasjóđur á útleiđ?
Fréttablađiđ greinir frá ţví hvađa breytingar verđa á stjórnarráđinu međ nýrri ríkisstjórn. Hćst ber flutning húsnćđismála og Íbúđalánasjóđs frá félagsmálaráđuneyti til fjármálaráđuneytis. Líklega vita flestir ađ á síđasta kjörtímabili var togstreita milli framsóknar og sjálfstćđismanna mest um húsnćđismálin og Íbúđalánasjóđ. Deilur voru oft harđar og ţá deildu annars vegar félagsmálaráđherra og hins vegar fjármálaráđherra. Fjármálaráđuneytiđ gekk hart fram og virtist vilja Íbúđalánasjóđ feigan. Ţađ ađ fjármálaráđuneyti fái forrćđi á málum Íbúđalánasjóđs hlýtur ađ bođa verulegar breytingar á málefnum sjóđsins.
Fleira er athyglisvert, málefni sveitarfélaga fara til samgönguráđuneytis, og almannatryggingum er aukiđ viđ verkefni félagsmálaráđuneytis, eins og fram er komiđ. Hagstofan verđur ekki lengur ráđuneyti heldur sjálfstćđ stofnun, í hvađa ráđuneyti verđur hún vistuđ? Ferđamál fćrast í iđnađar- og byggđaráđuneytiđ frá samgönguráđuneyti en sú atvinnugrein vex hröđum skrefum ár frá ári. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig Björgvin heldur á viđskiptaráđuneyti, verkefnin ţar verđa eingöngu verđa á sviđi neytenda- og samkeppnismála og eftirlit á fjármálamarkađi. Samkeppniseftirlit og fjármálaeftirlit eru óháđar eftirlitsstofnanir og ráđherra er bannađ ađ skipta sér af ţeim nema á ađalfundi en kannski er ný löggjöf á döfinni í stjórnarsáttmálanum. Ţađ er verđugt verkefni fyrir ađ halda áfram baráttu Valgerđar viđ samstarfsflokkinn um aukiđ fé til Samkeppniseftirlitsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.