19.2.2007 | 15:47
15 ár frá Skítlegu eđli - hátíđarhöld ná hámarki á forsíđu Mbl.
Hátíđarhöld sjálfstćđismanna og (annarra áhugamanna um bandarískt ţingrćđi) standa nú yfir til ađ minnast ţess ađ hinn 13. febrúar voru liđin 15 ár frá ţví ađ forseti Íslands lét falla hin ósmekklegu ummćli um skítlegt eđli Davíđs Oddssonar. Nćr hátíđin hámarki međ frétt á forsíđu Morgunblađsins í dag.
Fréttin er fólgin í ţví ađ međ orđhengilshćtti hefur ritstjóra Morgunblađsins tekist ađ snúa út úr auđskiljanlegum ummćlum, sem forsetinn lét falla í viđtali viđ Egil Helgason á Stöđ 2 í gćr. Útúrsnúningnum er slegiđ upp í fjórdálka forsíđufrétt. Öllum sem viđtaliđ heyrđu mátti vera ljóst ađ ţar var forsetinn ekki ađ halda ţví fram ađ stjórnarráđiđ vćri deild í forsetaembćttinu heldur hinu ađ sú túlkun vćri álíka langsótt og hin ađ forsetaembćttiđ vćri deild í stjórnarráđinu, eins og sjálfstćđismenn virđast telja. Ţarf mikinn hćfileika til skapandi heyrnar eđa vilja til ađ slíta ummćli úr samhengi til ţess ađ geta lagt út af ummćlunum eins og Morgunblađinu tekst ađ gera í forsíđufrétt og ritstjórnargrein í dag. Ţeim, sem ekki ţekkja til á ritstjórninni, ţykir sjálfsagt undarlegt ađ enginn samstarfsmanna ritstjórans hafi náđ ađ telja hann ofan af ţví ađ leggja forsíđu blađsins undir ţessa vitleysu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536613
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi illkvittni ritstjóra Moggans í garđ forsetans varđ einmitt til ţess ađ ég sagđi blađinu upp fyrir nokkrum árum og var ég ţá búinn ađ vera áskrifandi frá ţví ađ ég fór ađ heiman. Tími flokksblađanna er liđinn en sú stađreynd virđist ćtla ađ skila sér seint og illa til eigenda blađsins og ritstjóra.....
Sigfús Ţ. Sigmundsson, 19.2.2007 kl. 16:03
I hita leiksins segja menn stundum ţađ sem betur hefđi ekki veriđ sagt/En Olafur Raggnar Grimsson er Forseti okkar allra og hefur stađiđ undir ţvi ađ bestu getu sem hćgt er ađ minu mati/Ţetta ađ vera ađ rifja ţetta upp er skitlegt eđli segji eg!!!!Halli Gamli XD
Haraldur Haraldsson, 19.2.2007 kl. 16:19
Ritstjórinn er greinilega úti í Móa.
Klappa saman lófunum
reka féđ úr móunum.
Vinna sér inn bita,
láta ekki hann pabba vita.
Klappa saman lófunum
reka féđ úr móunum.
Tölta á eftir tófunum,
tína egg úr spóunum.
Eiríkur Kjögx, gamall smaladrengur (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.