24.1.2007 | 12:10
Petterson eða Petersson?
Hvernig er það með örvhenta hornamanninn Alexander Petterson. Af hverju er hann allt í einu farið að skrifa nafnið hans eins og hann heiti Petersson?
Það stendur Petersson á landsliðstreyjunni hans og á heimasíðunni Í blíðu og stríðu sem mér skilst að HSÍ haldi úti og Fréttablaðið segir líka Petersson. En á "subbinu" í sjónvarpinu stendur alltaf Petterson og ég er alveg viss um að fram að þessu hefur nafn þessa öfluga handknattleiksmanns, sem fæddur er í Lettlandi ef ég man rétt, alltaf verið skrifað með þeim hætti.
Hver er skýringin á þessu misræmi, hefur Alexander gert þessa breytingu sjálfur eða er þetta bara kæruleysi og virðingarleysi við nafn leikmannsins.
Ps. Ívar Benediktsson, íþróttafréttamaður Mbl, er búinn að upplýsa hvernig í málinu liggur í athugasemd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536613
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Pétur.
Fljótlega eftir að Alexander hlaut íslenskan ríkisborgararétt hafði eiginkona hans samband við íþróttadeild Morgunblaðsins og óskaði eftir að nafn hans væri ritað Alexander Petersson, með einu té og tveimur essum. Athugasemd hennar var tilkominn vegna þess að nafn Alexanders hafði verið ritað á margvíslegan hátt og þá yfirleitt rangt. Hann mun hafa gert þessa breytingu á nafni sínu þegar ríkisborgararétturinn var veittur. Fyrra nafn hans var Alexanders Petersons, ef mig minnir rétt.
kveðja Ívar Benediktsson.
Ívar Benediktsson (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 12:40
Takk fyrir þetta Ívar.
Pétur Gunnarsson, 24.1.2007 kl. 13:05
Maðurinn ber nafnið Alexander og er skráður Petersson í Þjjóðskránni. Þar fyrir utan er hann frábær í handboltanum ...
Herbert Guðmundsson, 25.1.2007 kl. 06:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.