Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
1.5.2007 | 13:50
Fækkar á Stöð 2
Hjörleifur Sveinbjörnsson, eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, og yfirmaður þýðingardeildar Stöðvar 2, og Erna Kettler, einn reyndasti dagskrárgerðarmaður Stöðvar 2, eru meðal þeirra átta starfsmanna 365 sem eru að hætta störfum. Tilkynnt var um að frekari hagræðingaraðgerðir stæðu yfir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2007 | 01:23
Ævisaga Ólafs Ragnars á leiðinni?
1.5.2007 | 00:56
Hvað segir Alþingi?
Ekki hefur verið sýnt fram á að Jónína Bjartmarz hafi átt þátt í því að kærasta sonar hennar hlaut hér ríkisborgararétt. Þeir þrír þingmenn sem ákvörðunina tóku segja að hún ekki hafa beitt þá þrýstingi. Þremenningarnir bera ábyrgð á tillögunni til Alþingis. Eftir Kastljósið í kvöld er hins vegar óhjákvæmilegt að nánari upplýsingar verði veittar um það hvernig allsherjarnefnd hefur staðið að því að veita þessar ívilnanir undanfarin ár. Eins þætti mér æskilegt að fá tæmandi upplýsingar um ástæður synjunar erinda hjá nefndinni í öllum tilvikum. Ef gert var á hlut einhverra með þessari ívilnun eru "tjónþolarnir" þeir einstaklingar sem sóttu um sl. vor en var synjað. Í Kastljósinu var nefnt dæmi um mann sem hlaut synjun og í ágætlega unnu yfirliti Sigmars, sem greinilega er með ítarleg trúnaðargögn frá Útlendingastofnun í höndum, kom ekki fram hvaða ástæða hefði verið gefin fyrir þeirri synjun. Ætli það liggi fyrir upplýsingar um af hvaða ástæðum er hafnað og af hvaða ástæðum er samþykkt eða er þetta algjörlega háð frjálsu mati, sem er annað orð yfir geðþótta, nefndarinnar hverju sinni? Nú þurfa frekari upplýsingar að koma fram frá Alþingi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar