16.6.2007 | 17:04
Útrás dagsins
Þetta held ég að hljóti að vera merkur áfangi í íslensku útrásinni. Íslenskt einkafyrirtæki hefur samið um rekstur vatnsaflsvirkjunar við stjórnvöld í Lýðveldi Serba í Bosníu. Voru ekki allir stjórnmálaflokkar að tala um að hefja útrás með þekkingu Íslendinga á sviði vatnsafls og jarðvarma. Þá var nefnt að stóru orkufyrirtækin mundu leiða þá útrás en hér er frumkvæði einstaklinga að bera árangur. Auk Árna Jenssonar og Bjarna Einarssonar, sem nefndir eru í frétt RÚV, er meðal aðstandenda þessa félags, Icelandic Energy Group, Gísli Gíslason, fornvinur minn. Heyrði aðeins af þessum áformum hjá honum í fyrrasumar þegar ég heimsótti hann til Kaupmannahafnar, þá var málið á frumstigi, nú er það í höfn. Til hamingju með það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.