15.6.2007 | 14:06
Morgunblaðið - kjarni málsins
Leiðari Moggans um Ísland og NATÓ í dag hittir naglann beint á höfuðið:
Áratugum saman var helzta framlag okkar til sameiginlegra varna bandalagsþjóðanna að veita Bandaríkjamönnum aðstöðu hér á landi. Það var þegar Ísland hafði mikla hernaðarlega þýðingu. Sú staða okkar hvarf með lokum kalda stríðsins og nú er ljóst að önnur aðildarríki Atlantshafsbandalagsins spyrja hvert framlag okkar sé nú. [...] Hvers konar aðgangseyri að Atlantshafsbandalaginu erum við tilbúnir til að greiða, þegar aðstaða Bandaríkjamanna hér er ekki lengur sá aðgangseyrir? Þetta þarf að ræða hér á heimavígstöðvum og þetta þarf að ræða við bandalagsþjóðir okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.