14.6.2007 | 15:48
Jólabókin í ár
Óli Björn Kárason, sem nýlega hætti að uppfæra sitt fína blogg hér á Moggablogginu, situr nú við að skrifa bók, sem ég hlakka til að lesa. Þar kortleggur hann allar viðskiptablokkir landsins og tengsl þeirra og átök innbyrðis og einnig tengsl þeirra við stjórnmálalífið í landinu. Sannarlega þarft framtak.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn hafa greinilega farið að kanna afhverju Óli Björn hætti að blogga ;) Hvort hann væri að fara að skrifa fyrir eyjan.is
En ég hlakka sömuleiðis til að lesa þessa bók.
Rúnar Birgir Gíslason, 14.6.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.