9.6.2007 | 17:47
Blogg um blogg
Ég hef lengi veriđ áhugasamur lesandi erlendra fjölmiđla á netinu og fór ađ fylgjast daglega međ bandarísku fréttabloggi fyrir rúmum sex árum síđan eđa um ţađ leyti sem George W. Bush komst til valda međ dómi Hćstaréttar Bandaríkjanna, illu heilli.
Ég hef haft mjög gaman af ţví ađ fylgjast međ ţví hvernig vefmiđlar vestanhafs hafa fćrt til landamćri í blađamennsku, ţeir veita nýtt sjónarhorn á málin og nýja nálgun sem mér finnst gríđarlega spennandi, ađ ekki sé nú talađ um ţá möguleika sem ţeir veita blađamönnum á ađ vera eigin herrar. Međal ţeirra sem ég nota mest eru t.d. Raw Story, Huffington Post og Talkingpointsmemo. Sumir ţessir miđlar leggja meira upp úr fréttum, ađrir eru ennţá bloggsíđur en samt annađ og meira og ţurfa ekkert stórkostlegt eigendabatterí á bak viđ sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536781
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
áhugavert
María Kristjánsdóttir, 9.6.2007 kl. 22:42
Arianna Huffington er beitt. Hún er klassískt dćmi um ameríska drauminn, innflytjandi frá Grikklandi sem nú er í hópi helstu pólitísku spekúlanta Bandaríkjanna. Hefđi hún getađ náđ svona langt á Íslandi?
Ég hafđ ofbođslega gaman ađ fylgjast međ upphafi Huffington post, hvernig hún afhjúpađi Judy Miller og hvernig hún hefur bent á ađ Tim Russert er í raun eins og fréttaritari en ekki fréttamađur.
Eins var hún í hópi ţeirra sem hvađ fyrst gagnrýndu stríđiđ. Hún hefur líka bent á linku demókrata (sérstaklega Hillary) sem henni virđist meinilla viđ.
Hún er ţátttakandi í vikulegum hálftíma pólitískum útvarpsţćtti, sem er sennilega sá skemmtilegasti hérna vestan hafs og ţótt víđar vćri leitađ. Sá nefnis Left, Right and Center og má finna á kcrw.org
Oddur Ólafsson, 11.6.2007 kl. 15:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.