hux

Understatement dagsins

Ţađ var einlćg játning sem Magnús Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráđherra, gerđi í rćđustól Alţingis ţegar rćtt var um ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar um málefni barna - og unglinga (sem Einar Oddur ćtlar ađ greiđa atkvćđi gegn).

"Ég hef smá reynslu af ţví hvernig gengur ađ fá fármuni til ýmssa verkefna á ţessum vettvangi," sagđi Magnús í kvöldfréttum útvarps. Mikil merking er fólgin í fáum orđum. Ţarna er Magnús ađ lýsa reynslu sínu af ţví ađ reka velferđarráđuneyti og áđur fjárlaganefnd í ríkisstjórn ţar sem fjármálaráđuneytiđ var á hendi Sjálfstćđisflokksins. Í yfirlýsingunni er fólgin forspá um stjórnarsamstarfiđ, sú spá ađ líkt og í síđustu ríkisstjórn muni samstarfsflokkurinn ţrýsta á um fjárveitingar til velferđarmála en Sjálfstćđisflokkurinn standa á bremsunni og heimta kaup kaups í ţágu einkavćđingar fyrir hvert skref sem stigiđ er. Jafnvel ţótt hagur ríkissjóđs sé nú betri en hann hefur nokkru sinni áđur veriđ, skuldir hverfandi og forsendur til ađ ráđast í margvíslegar umbćtur í velferđarmálum nćstu ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband