7.6.2007 | 22:56
Understatement dagsins
Ţađ var einlćg játning sem Magnús Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráđherra, gerđi í rćđustól Alţingis ţegar rćtt var um ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar um málefni barna - og unglinga (sem Einar Oddur ćtlar ađ greiđa atkvćđi gegn).
"Ég hef smá reynslu af ţví hvernig gengur ađ fá fármuni til ýmssa verkefna á ţessum vettvangi," sagđi Magnús í kvöldfréttum útvarps. Mikil merking er fólgin í fáum orđum. Ţarna er Magnús ađ lýsa reynslu sínu af ţví ađ reka velferđarráđuneyti og áđur fjárlaganefnd í ríkisstjórn ţar sem fjármálaráđuneytiđ var á hendi Sjálfstćđisflokksins. Í yfirlýsingunni er fólgin forspá um stjórnarsamstarfiđ, sú spá ađ líkt og í síđustu ríkisstjórn muni samstarfsflokkurinn ţrýsta á um fjárveitingar til velferđarmála en Sjálfstćđisflokkurinn standa á bremsunni og heimta kaup kaups í ţágu einkavćđingar fyrir hvert skref sem stigiđ er. Jafnvel ţótt hagur ríkissjóđs sé nú betri en hann hefur nokkru sinni áđur veriđ, skuldir hverfandi og forsendur til ađ ráđast í margvíslegar umbćtur í velferđarmálum nćstu ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536781
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.