4.6.2007 | 10:31
Þegar stórt er spurt...
Hvað á þessi ágæti hópur sameiginlegt?
Þór Jónsson, Brynja Þorgeirsdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Svavar Halldórsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Þóra Arnórsdóttir, Sveinn Guðmarsson, Hjördís Rut Sigurjónsdóttir. Egill Helgason, Þórhallur Gunnarsson, Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Jóhann Hlíðar Harðarson.
Jú, þau hafa öll hætt að vinna á fréttastofu Stöðvar 2 á undanförnum misserum, flest síðastliðið hálfa árið eða svo. Er það virkilega svo að það þarf að beita fógetavaldi til að fá menn til að mæta í vinnuna á Stöð 2 núorðið? Hvers vegna skyldi það vera?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536790
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkið er greinilega aðlaðandi vinnustaður fyrir marga, með sínum ríkistryggðu lífeyrisréttindum, ríku uppsagnarvernd, flottu mötuneytum, fleiri orlofsdögum... Önnur miklu áhugaverðari spurning um mjög tengt mál: Öll þessi endalausu drottningarviðtöl í fjölmiðlum þar sem rætt er við þá fjölmörgu sem eru óvart líka að hætta á RÚV þessa dagana, og m.a. er rætt um ástæður þess að fólkið ákveður að breyta til þar sem margt kemur fram, hvers vegna kemur aldrei aðalspurningin augljósa um biðlaunin? Hversu lengi verða Ari Sigvalda, G. Pétur, Katrín Páls, Björg Eva, Samúel Örn... á biðlaunum?
Gústaf (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.