hux

Ritstjóraskipti á Blađinu

Trausti Hafliđason er ađ hćtta sem ritstjóri á Blađinu, Ólafur Ţ. Stephensen, ađstođarritstjóri Morgunblađsins, tekur viđ starfinu. Hann verđur fimmti ritstjórinn í tveggja ára sögu Blađsins.

Fréttir af ţessu bárust út í gćr en  Trausti sagđi starfsfólki Blađsins fyrst af ţví í morgun hvađ til stendur.  Ţađ er Árvakur, útgefandi Moggans og Blađsins, sem knýr á um breytingarnar. Trausti tók viđ ritstjórn Blađsins og yfirgaf starf fréttastjóra á Fréttablađinu um áramót ţegar Sigurjón M. Egilsson yfirgaf ritstjórastólinn til ađ taka viđ DV.

Ólafur Ţ. Stephensen hefur starfađ í uppundir 20 ár hjá Mogganum og hefur veriđ ađstođarritstjóri frá ţví í upphafi ársins 2001. Ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ ţróun Blađsins undir hans stjórn en vćntanlega verđur ritstjóraferill Ólafs ţar nokkurs konar prófsteinn á hvort hann verđur mađurinn sem Árvakur lítur á sem arftaka Styrmis Gunnarssonar á ritstjórastóli Moggans. Taliđ er ađ Styrmir hćtti á Mogganum á nćsta ári.

Ekki er ljóst hvađa Trausti Hafliđason tekur sér fyrir hendur en honum stendur m.a. til bođa annađ starf á vegum Árvakurs. 

Eins og fyrr sagđi verđur Ólafur Ţ. Stephensen fimmti ritsstjóri Blađsins. Fyrstur var Karl Garđarsson, ţá Ásgeir Sverrisson, síđan Sigurjón M. Egilsson og ţá Trausti Hafliđason. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ţú segir ađ Styrmir hćtti eftir ár, verđur Bjarni Ben ţá dóms og kirkjumálaráđherra eftir ár?

Rúnar Birgir Gíslason, 31.5.2007 kl. 17:35

2 Smámynd: Pétur Gunnarsson

ţú segir ţađ, Rúnar, ég gćti alveg trúađ ţví ađ Bjarni ćtti eftir ađ verđa ráđherra en ég mun láta segja mér tvisvar, tvisvar ađ sá frami hans standi í samhengi viđ starfslok Styrmis. 

Pétur Gunnarsson, 31.5.2007 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband