31.5.2007 | 10:57
Ritstjóraskipti á Blađinu
Trausti Hafliđason er ađ hćtta sem ritstjóri á Blađinu, Ólafur Ţ. Stephensen, ađstođarritstjóri Morgunblađsins, tekur viđ starfinu. Hann verđur fimmti ritstjórinn í tveggja ára sögu Blađsins.
Fréttir af ţessu bárust út í gćr en Trausti sagđi starfsfólki Blađsins fyrst af ţví í morgun hvađ til stendur. Ţađ er Árvakur, útgefandi Moggans og Blađsins, sem knýr á um breytingarnar. Trausti tók viđ ritstjórn Blađsins og yfirgaf starf fréttastjóra á Fréttablađinu um áramót ţegar Sigurjón M. Egilsson yfirgaf ritstjórastólinn til ađ taka viđ DV.
Ólafur Ţ. Stephensen hefur starfađ í uppundir 20 ár hjá Mogganum og hefur veriđ ađstođarritstjóri frá ţví í upphafi ársins 2001. Ţađ verđur athyglisvert ađ fylgjast međ ţróun Blađsins undir hans stjórn en vćntanlega verđur ritstjóraferill Ólafs ţar nokkurs konar prófsteinn á hvort hann verđur mađurinn sem Árvakur lítur á sem arftaka Styrmis Gunnarssonar á ritstjórastóli Moggans. Taliđ er ađ Styrmir hćtti á Mogganum á nćsta ári.
Ekki er ljóst hvađa Trausti Hafliđason tekur sér fyrir hendur en honum stendur m.a. til bođa annađ starf á vegum Árvakurs.
Eins og fyrr sagđi verđur Ólafur Ţ. Stephensen fimmti ritsstjóri Blađsins. Fyrstur var Karl Garđarsson, ţá Ásgeir Sverrisson, síđan Sigurjón M. Egilsson og ţá Trausti Hafliđason.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 536790
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú segir ađ Styrmir hćtti eftir ár, verđur Bjarni Ben ţá dóms og kirkjumálaráđherra eftir ár?
Rúnar Birgir Gíslason, 31.5.2007 kl. 17:35
ţú segir ţađ, Rúnar, ég gćti alveg trúađ ţví ađ Bjarni ćtti eftir ađ verđa ráđherra en ég mun láta segja mér tvisvar, tvisvar ađ sá frami hans standi í samhengi viđ starfslok Styrmis.
Pétur Gunnarsson, 31.5.2007 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.