30.5.2007 | 10:20
Fyrsta ráðningin
Á morgun rennur út umsóknarfrestur um starf skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu barna- og fjölskyldumála í félagsmálaráðuneytinu. Magnús Stefánsson auglýsti stöðuna fyrir nokkru og eins og hans var von og vísa lét hann umsóknarfrestinn renna út eftir kosningar þannig að það kæmi í hlut næsta ráðherra að veita embættið. Um það leyti sem auglýsingin birtist kom í Mogganum grein eftir Jóhönnu Sigurðardóttur - þá hina sömu og nú er orðin félagsmálaráðherra - þar sem hún gaf til kynna að Magnús ætlaði sér að koma einhverjum gæðingi í djobbið. Það var náttúrlega eins og hvert annað pólitískt kjaftæði í Jóhönnu. Nú er það hins vegar hún sjálf sem fær lista með nöfnum umsækjenda inn á sitt borð annað kvöld og getur tekið ákvörðun um hver fær djobbið. Væntanlega þarf ekki að hafa áhyggjur af því að Jóhanna mun eingöngu láta málefnaleg sjónarmið þegar hún velur milli umsækjenda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, ég veit ekki Kjartan, Guðrún er reyndar meðal umsækjenda um embætti Umboðsmanns barna og mér þætti alveg gráupplagt að veita henni það embætti, ég hugsa að það mundu fáir fetta fingur út í það.
Pétur Gunnarsson, 30.5.2007 kl. 11:23
Guðrún Ögmunds myndi án efa standa sig með sóma sem umboðsmaður barna.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 12:43
Þetta kallast krókur á móti bragði, held ég! Jóhanna hlýtur að ráða þann sem hæfastur er... Er það ekki?
Sveinn Hjörtur , 30.5.2007 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.