hux

Nýr auglýsingamiðill !

Það er komin auglýsing á þessa bloggsíðu, frá sparisjóðnum Byr, sett upp með mínu samþykki og ég fær greitt fyrir eitthvað smotterí. Fréttablaðið nefnir 50 þúsund kall á mánuði, það er ekki fjarri lagi. Þórmundur Bergsson, auglýsingagúrú, hafði samband og óskaði eftir þessu sem ég samþykkti. Veit ekki hvort Mogginn fær eitthvað að auki, líklega er það svo. En kosturinn við Moggabloggið er m.a. að þeim dettur ekki í hug að setja auglýsingar inn á bloggsíður án samþykkis, öfugt við amk einhver bloggsvæðin á Vísi. Erlendar bloggsíður sem ég les hafa auglýsingar sem seldar eru í sérstöku kerfi sem bloggarar hafa sammælst um að búa til.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband