hux

Undirskriftasöfnun

Ég er ekki sáttur við að Guðmundur Magnússon sé hættur að blogga aftur, hann reis upp frá bloggdauða yfir páskana en er nú lagstur fyrir á ný. Ég mótmæli harðlega. Hér er hafin undirskriftasöfnun fyrir þá sem skora á Guðmund Magnússon að halda áfram að blogga. Vinsamlegast skrifið undir í athugasemdum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pétur, er ekki við hæfi að þú skrifir líka?

Helga Kristín Einarsdóttir, 1 atkvæði

hke (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 18:59

2 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Jú, ég skrifa líka, bæði með því að setja þessa færslu inn og með þessari athugasemd.

Pétur Gunnarsson, 10.4.2007 kl. 19:03

3 Smámynd: TómasHa

Já áfram Guðmundur, koma svo.

TómasHa, 10.4.2007 kl. 19:29

4 identicon

Ég hlýt að leggja mitt lóð á vogarskálarnar, þó létt sé!

Karl Ágúst Ipsen (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 19:32

5 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Styð þetta málefni heilshugar

Ragnar Bjarnason, 10.4.2007 kl. 19:33

6 identicon

Ég vil endilega fá meira af Guðmundi. hann var orðinn hluti af minni annars litlu daglegu blogglesningu meðan hann var og hét á Moggabloggi.

Stefán Bogi Sveinsson (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 20:00

7 identicon

Ekki hundur er nú Guð,
ekki mundur þó á von,
ekki sundur ég vil suð,
ekki undur Magnússon.

Steini Briem (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 20:02

8 identicon

Guðmundzson Hjörtur hann Joð,
hala drepur körtur af beztu getu,
Evrópuzinnavörtur og miðjumoð,
og Mörtur zmörtur á klózettzetu.

Steini Briem (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 20:23

9 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Steini minn, er þetta áskorun, eða er þetta ekki áskorun, þú fyrirgefur en mér er það ekki ljóst af þessari dýrt kveðnu vísu og ég er ekki með sérfræðing við hendina.

Pétur Gunnarsson, 10.4.2007 kl. 20:29

10 Smámynd: Pétur Tyrfingsson

Þrasarar allra landa sameinizt! Guðmundur bloggi hér í góðu kompaní!

Pétur Tyrfingsson, 10.4.2007 kl. 21:14

11 Smámynd: Gunnar Björnsson

Guðmundur er afburðarbloggari og laus við kreddur.  Tók undir áskorandi til Guðmundar, og helst þá hér á Moggabloggið! (því maður les helst ekki annað blogg).

Gunnar Björnsson, 10.4.2007 kl. 21:17

12 Smámynd: Sigurður Á. Friðþjófsson

Auðvitað á Guðmundur að halda áfram. Hann var skyldulesning allra her á moggablogginu

Sigurður Á. Friðþjófsson, 10.4.2007 kl. 21:39

13 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Guðmund Magnússon á bloggið aftur takk

Guðmundur H. Bragason, 10.4.2007 kl. 22:07

14 identicon

Ég horfi á flest mál frá öðrum vinkli en bæði Guðmundur og Pétur G. en les alltaf fyrst bloggið þeirra af því  þeir skrifa skemmtilegan texta. Vona að hvorugur hætti. María

María Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 23:56

15 Smámynd: Andrés Magnússon

Já, mikið væri þetta skemmtilegri netheimur ef Guðmundur bloggaði að staðaldri. En bloggið er tímaþjófur, sérstaklega fyrir vandvirka menn eins og hann. Þannig að ég skora á hann að blogga, en með fyrirvara um að hann vanræki ekki önnur störf og merkari, sérstaklega ef þau sjá fyrir salti í grautinn. Það gerir bloggið ekki.

Andrés Magnússon, 11.4.2007 kl. 01:26

16 identicon

Tek heilshugar undir.

Páll Bragi Kristjónsson (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 08:24

17 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég vil Guðmund!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 11.4.2007 kl. 10:00

18 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég vil Guðmund!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 11.4.2007 kl. 10:01

19 identicon

Vá! Takk fyrir.

Meðan ég hugsa málið legg ég til að Pétur byrji að blogga að nýju um eitthvað af viti.

Guðmundur Magnússon (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 10:42

20 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Mér fannst það slæmt þegar Guðmundur hætti að blogga. Einhvern veginn er hann í huga mér í sama gæðaflokki og Pétur Gunnarsson og nokkrir fleiri, þar sem skrifin einkennast af fundvísi, smekkvísi og stílvísi.

Hlynur Þór Magnússon, 11.4.2007 kl. 12:26

21 identicon

Við viljum Guðmund Magnússon. Hann fær ekki staðreyndastíflu.

Róbert Trausti Árnason (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 15:20

22 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Meiri Guðmund.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 11.4.2007 kl. 19:26

23 identicon

Þið munið hann Guðmund.

hke (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 00:20

24 identicon

heyr heyr!

Árni Snævarr (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 10:31

25 identicon

Áfram Gudmundur

Kvedja, Arna S.

Arna Schram (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband