2.3.2007 | 09:54
Týnd eða falin?
Lýst er eftir niðurstöðum skoðanakönnunar sem Capacent/Gallup var að gera meðfram spurningavagni sínum í vikunni 19.-23. febrúar. Spurt var: Mundir þú kjósa umhverfisverndarframboð leitt af Margréti Sverrisdóttur, Ómari Ragnarssyni og Jóni Baldvin Hannibalssyni?
Nú er búið að skila þjóðarpúlsinum og augljóslega líka skýrslunni um þessa spurningu. En ég finn hvergi niðurstöðurnar, þær eru ekki í blöðunum í dag, ekki í útvarpinu og ekki á bloggi Margrétar og Ómars.
Væntanlega hefur skýrslan týnst einhvers staðar: skilvís finnandi komi henni til skila. Eða getur verið að Margrét og félagar hafi einfaldlega orðið fyrir vonbrigðum og ákveðið að flagga ekki niðurstöðunni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tríó Margrétar Sverrisdóttur hætti við þegar Moggamenn fengu náttúruna. Þeir vilja vernda hana framyfir kosningar og hafa keypt upp alla nýja samkeppni, þar að auki nafn Frjálsblinda flokksins. En hann fær ekki að vita það fyrr en daginn fyrir kosningar, þannig að báðir áhangendur flokksins verða að sitja heima á kjördag.
Steini Briem (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.