27.2.2007 | 10:35
Hleranir, skjöl og byggðastefna
Áhugamönnum um kaldastríðsskjöl er ekki skemmt yfir þeim yfirlýsingum menntamálaráðherrans á þingi í gær ef það er rétt að skilja þær þannig að enginn aðgangur verði veittur að skjölunum næstu fjögur ár. Það er sá tími sem talið er að það telji að flokka skjölin og áætlaður kostnaður við það er 150 milljónir, að því er fram kemur í fylgiskjali með frumvarpi ráðherrans.
Og ráðherrann gaf undir fótinn þeirri hugmynd að láta flytja skjölin út á land og flokka þau þar. Kannski vill hún geyma þau úti í landi til langframa? Það væri vissulega ákveðin leið til þess að gera aðgengi að þeim erfitt og tímafrekt en vandséð hverju öðru það mundi skila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er mörgum illa við landsbyggðina. Látum Sjálfstæðisflokkinn flokka þetta. Þeir hafa gott af því eftir kosningarnar. Ég þekki mann sem fór inn í Þjóðskjalasafnið fyrir nokkrum árum og hefur ekki komið þaðan aftur.
Fór í qi gong í morgun ásamt nokkrum Ljósálfum og búinn að hlusta á Wagner samfleytt frá áramótum. Ég og hamsturinn skildum sáttir en kötturinn hefur ekki látið sjá sig lengi.
Og nú er þetta orðið að þjóðskjali. Hvernig skyldi það nú verða flokkað? Þegar stórt er spurt...
Steini Briem (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 12:17
Fjögur ár? Á Tryggingastofnun að gera þetta?
Björgvin Valur (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.