24.2.2007 | 22:39
Reynslusögur úr skođanakönnunum
Alveg er ţetta stórkostleg saga frá Strandamanninum sem tók tvisvar ţátt í skođanakönnun Fréttablađsins í dag. Hann segir:
Rétt áđan hringdi í mig ung kona frá Fréttablađinu og vildi ađ ég tćki ţátt í skođanakönnun. Ég gerđi ţađ. Hef líklega veriđ súperskemmtilegur af ţví fimm mínútum seinna hringdi hún aftur og vildi ađ ég tćki aftur ţátt í sömu skođanakönnuninni. Ég gerđi ţađ auđvitađ, mér finnst gaman ađ vera í úrtaki í skođanakönnunum.
Ég er mikill áhugamađur um skođanakannanir og ég finn ţađ ađ áhuginn bara vex og vex. Ég hef sjálfur svona svipađar sögur, man t.d. eftir manninum sem sagđi mér hissa ađ ţegar hann var búinn ađ svara Fbl. spurđi félagsvísindamađurinn: Er konan ţín nokkuđ heima? fékk ađ tala viđ konuna og gerđi hana samstundis ađ ţátttakanda í úrtakinu, ţannig fékk hann tvö svör út úr einu símtali og var helmingi fljótari ađ klára listann sinn.
Ég er ađ velta ţví fyrir mér ađ fara ađ safna svona sögum úr skođanakönnunum. Reynslusögur og allt sem tengist skođanakönnunum vel ţegiđ í komment.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hérna fćrđu eina sögu af skođanakönnunarsímtali. Ţađ er aldrei hringt í mig og spurt..;)
Sigurlín Margrét Sigurđardóttir, 24.2.2007 kl. 23:22
Nei, heyrđu mig nú, Sigurlín!!!
Steini Briem (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 23:57
Gallup hringdi í mig fyrir nokkrum mánuðum og bauð mér þóknun fyrir að taka reglulega þátt í alls kyns skoðanakönnunum en ég afþakkaði það nú, enda var mér ekki boðið að drekka ókeypis bjór í lítravís áður en ég svaraði spurningunum.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 00:08
Eftirfarandi tveimur spurningum var laumađ ađ mér fyrir ekki löngu síđan: "eru fleiri samfylkingarmenn á ţínu heimili?" og "gćtirđu hugsađ ţér ađ kjósa samfylkinguna?" (Ćtli ţađ sé ekki búiđ ađ heimfćra ţessar spurningar á VG núna?
Ragnar Bjarnason, 25.2.2007 kl. 11:46
Jahérna Sigurlín, hringdu endilega í ţá og kvartađu
Pétur Gunnarsson, 25.2.2007 kl. 21:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.