24.2.2007 | 22:36
Merkileg tilraun
Friðrik Þór Guðmundsson, rannsóknarblaðamaður Kastljóssins, er að gera merkilega tilraun á blogginu sínu, sem ég held að marki tímamót í bæði bloggi og blaðamennsku á Íslandi. Hann telur sig kominn á slóð þess sem sendi nafnlausa bréfið í Baugsmálinu og leitar til lesenda bloggsins síns um aðstoð við frekari vísbendingar. Þetta er algengt í Bandaríkjunum, þar sem blaðamenn sem blogga vinna úr gögnum og vísbendingum með því að leita til sérfróðra aðila í hópi lesenda sinna og almennings og komast þannig hraðar áfram með mál.
Mér er nokk sama hver skrifaði þetta bréf en mér finnst þetta fín tilraun hjá Friðriki Þór - athugið hvort þið getið hjálpað honum, hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536621
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Friðrik Þór skrifar á bloggsíðunni sinni:
"Viðbót síðar: það er engin sérstök alvara á bak við þessa færslu. Þetta er bara grínaktugt skot út í loftið, auðvitað..."
Það verður nú að fara varlega á nornaveiðum og best að ráðfæra sig fyrst við Harry Potter.
Steini Briem (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.