20.2.2007 | 11:52
Margrét er enn handan viđ horniđ, á fundi međ JFM
Ţótt enn sé beđiđ eftir ţví ađ frambođsmál Margrétar Sverrisdóttur skýrist og ađ niđurstađan, sem var handan viđ horniđ fyrir mörgum dögum, komi fram í dagsljósiđ er unniđ af krafti ađ undirbúningi frambođs.
Margrét tók daginn í dag snemma og snćddi morgunverđ međ Jakobi Frímann Magnússyni, Stuđmanni, varaţingmanni Samfylkingarinnar og nýjum umbođsmanni Silvíu Nóttar á Hótel 101. Vćntanlega verđur Jakob einn helstu forkólfa nýja frambođsins en međal annarra sem rćtt er um í tengslum viđ frambođ Margrétar er Ómar Ragnarsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki viss um að eftirspurnin eftir Margréti verði í samræmi við framboðið.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 12:43
ţađ kemur í ljós Steini nema ţau fari á sveitaballarúntinn saman, hún Jakob Frímann og Ómar, ég held ađ ţađ gćti orđiđ eftirspurn eftir ţví, sérstaklega ef ţau taka Silvíu Nótt međ sér.
Pétur Gunnarsson, 20.2.2007 kl. 12:47
Það vantar góða og klára "stráka" eins og þig inn á þing, Pétur minn, sama í hvaða flokki þeir standa. Það væri óskemmtilegt ef allir væru sammála um alla hluti. Magga er líka fín og það væri gaman að sjá hana á þingi, enda þótt ég ætli ekki að kjósa hana. Jakob nýtur hins vegar ekki mikilla vinsælda sem stjórnmálamaður og Ómar hefur sagt að hann hafi ekki tíma til að sitja á þingi. Og Silvía Nótt var bara einnar nætur gaman.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 13:43
Pétur á ţing sammála siđast rćđumanni, sá ţetta ţegar ţú varst smá patti.
Jóhanna (gamla barnapían ţín :) :)
Jóhanna (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 13:57
Ég átti nú ekki von á ţessu en JFM er kannski til í ađ hoppa í ţann vagninn, sem honum ţykir líklegastur. Ég hef reyndar ekki ennţá séđ eđa heyrt af neinum međ Margréti, sem líklegur er til ađ afla einhvers fylgis og ţá mćđir nú heilmikiđ á henni.
Ragnar Bjarnason, 20.2.2007 kl. 14:00
Athyglisvert. Steini og Jóhanna, takk fyrir mig en ég held ekki.
Pétur Gunnarsson, 20.2.2007 kl. 14:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.