27.1.2007 | 17:41
Magnús 369 - Margrét 314
Magnús Ţór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur í varaformannskosningum á landsfundi Frjálslyndra rétt í ţessu međ 369 atkvćđum gegn 314.
Lítill munur og lítil ţátttaka, finnst mér, miđađ viđ opinn fund ţar sem allir gátu komiđ og kosiđ sem vildu.
Nú er Mogginn búinn ađ setja inn rangt tímasetta frétt um úrslitin, sem er tímasett 17.30 en kom inn meira en 10 mínútum síđar,
Athyglisvert í yfirlýsingum Margrétar ţar ađ hún talar ekkert um málefnin. Hún bođar fund međ stuđningsmönnum kl. 18 á mánudag en rćđir ekkert um afstöđu sína til ţess stórpólitíska málefnis sem er í gangi á fundinum, sem er afgreiđsla á ályktun um málefni útlendinga. Í raun veit mađur ekki enn afstöđu Margrétar til ţeirrar ótrúlegu stefnumörkunar sem fram kom í setningarrćđu formannsins, er hún sammála eđa ekki? Ţađ er augljóst ađ Magnús og Guđjón Arnar ganga í takt í málinu en hver er afstađa Margrétar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikiđ er ég fegin ađ vera í framsóknarflokknum ţar fá konur ađ njóta hćfileika sinna en eru ekki bara hafđar upp á punkt
Bjarnveig Ingvadóttir, 27.1.2007 kl. 17:55
Á bloggi Margrétar er ađ finna rćđu hennar á landsfundinum Pétur og ţar kemur hún inn á öll ţessi mál.
Guđmundur H. Bragason, 28.1.2007 kl. 02:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.