3.1.2007 | 12:35
Sjónvarpsstjóri dagsins
RÚV, 365, Skjár 1. Þetta er allt eitthvað svo 2006. Hver þarf á þessu að halda þegar maður hefur YouTube og OnlineVideoGuide?
Hér eru Led Zeppelin á tónleikum að fjalla um innflytjendamálin með Immigrant Song í boði YouTube. Síðan taka þeir Black Dog.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að leggja til að við seljum Rúv?
TómasHa, 3.1.2007 kl. 13:06
Nei, ég er bara að segja að ég þarf ósköp lítið á því að halda núorðið, horfi eiginlega ekkert á í því nema skaupið og Ólympíuleikana á 4ra ára fresti, tek það úr fréttum og Kastljósi sem ég vil horfa á á netinu. En ég geri enga kröfu til þess að aðrir hafi þetta eins og ég, ég nota líka lítið þjónustu Siglingastofnunar og heilbrigðisstofnunarinnar í Bolungarvík en ég býst við að þær geri eitthvert gagn og legg ekki heldur til að þær verði seldar.
Pétur Gunnarsson, 3.1.2007 kl. 13:56
Ertu að tala illa um heilbrigðisstofnunina í Bolungarvík? Ertu að leggja til að við seljum hana??? ;)
helga valan (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 10:10
Það mætti ræða um að sameina þessa heilbrigðisstofnun rekstri bakarísins á staðnum mín vegna.
Pétur Gunnarsson, 4.1.2007 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.