27.12.2006 | 18:07
Atvinnumál
Guðmundur Steingrímsson, sem skipar 5. sætið í Kraganum á lista Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Samfylkingarinnar.
Guðmundur fær starfsheitið vefstjóri flokksins og mun því væntanlega sjá um að uppfæra heimasíðuna xs.is og halda henni ilmandi af nýmeti og sjá um áróðurs- og spunamál flokksins ásamt Dofra Hermannssyni, framkvæmdastjóra þingflokks, og Skúla Helgasyni framkvæmdastjóra. Ég veit ekki hvað Guðmundur hefur verið að gera undanfarna mánuði og af hvaða starfi hann lætur þegar hann tekur við þessu. Samfylkingarfólk telur 5. sætið sem Guðmundur skipar í Kraganum baráttusæti sitt við þingkosningarnar í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jebb þetta er örugglega ávísun á skemmtilegan vef hjá Samfylkingunni. Í spunamálum kemst nú að sjálfsögðu enginn með tærnar þar sem spunameistarar Framsóknarflokksins hafa hælanna. Það er líka passað upp á að þeir fái laun frá ríki eða borg...
IJ (IP-tala skráð) 27.12.2006 kl. 22:59
Ég sé aðeins eitt athugavert við síðuna þína Pétur - ég er flokkast ekki undir "Aðrir menn ársins 2006" heldur er ég utanbæjarmaður. Hef kosið að verða móðgaður út í þig fram yfir kaffi á morgun.
Grímur Atlason (IP-tala skráð) 27.12.2006 kl. 23:29
Gaman að sjá hvernig spunameistarararnir hrúgast inn á blog.is.
TómasHa, 28.12.2006 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.