15.12.2006 | 18:45
Brynjólfur verður áfram á Blaðinu
Brynjólfur Guðmundsson hættir ekki sem fréttastjóri á Blaðinu, hann er búinn að ákveða að halda áfram og ganga að nýju tilboði um launakjör sem stjórnendur Blaðsins gerðu honum í dag.
Já, það er rétt að þettta stangast á við það sem ég hélt hér fram kl. rúmlega 13.30 í dag. Á þeim tíma gaf Brynjólfur félögum sínum til kynna með ótvíræðum hætti að hann ætlaði að hætta. En honum snerist hugur og ákvað að hætta við að elta -sme í hans nýju heimkynni. Þess í stað ætlar hann að vinna áfram að því með Trausta Hafliðasyni og Gunnhildi Örnu að styrkja stöðu Blaðsins á fríblaðamarkaði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður fréttir, hver fer þá með sme yfir á nýja blaðið?
Atli Fannar Bjarkason, 16.12.2006 kl. 15:37
Þeir Jónas hljóta að geta reddað þessu tveir...
Nei, stór hluti núverandi DV-ara hljóta að flytjast á "nýja" blaðið.
Stígur Helgason (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 17:31
Veit ekki meir, en góður pistill hjá þér Atli, kallinn er ofboðslega viðkvæmur fyrir Janusi.
Velkominn í bloggið Stígur, komaso.
Pétur Gunnarsson, 17.12.2006 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.