15.12.2006 | 10:07
Sme hent á dyr í morgun
Sme var hent út af ritstjórn Blaðsins þegar hann mætti til vinnu í morgun. Hann var kallaður á fund Sigurðar G. Guðjónssonar, Karls Garðarssonar og Steins Kára Reynissonar, auglýsingastjóra, afhent bréf og beðinn að koma sér út. Í bréfinu kemur fram að Blaðið muni leita þeirra leiða sem færar eru til þess að koma í veg fyrir starf sme á öðrum fjölmiðlum. Sjálfur spyr sme á síðunni sinni hvort honum hafi verið hent út af leiðara sem hann skrifaði í blaðið í morgun og var hans síðasta verk og greinir frá því að Kristinn Björnsson hafi gert athugasemdir við ráðningu hans á sínum tíma.
Trausti Hafliðason nýráðinn ritstjóri Blaðsins er hins vegar enn á fréttastjóravöktum á Fréttablaðinu og er ekki að losna næstu daga. Hvað varðar framtíð fréttastjóra Blaðsins undir stjórn Trausta hefur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ákveðið að halda áfram starfi en Brynjólfur Guðmundsson er enn að hugsa sinn gang. Hann hafði boðist til að taka að sér ritstjórastarfið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536619
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.