13.12.2006 | 12:45
Vísvitandi rangfærslur, segir Eiríkur
Sigurjón M. Egilsson greindi frá því á bloggi sínu í gær að Eiríkur Hjálmarsson upplýsinafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur hefði kært blaðið fyrir siðanefnd Blaðamannafélagsins vegna umfjöllunar um samning fyrirtækisins við Orkuveituna. "Þessu verður vinnandi fólk að una og taka til varna," sagði -sme.
Eiríkur bregst við skrifum -sme á bloggi hans með því að birta kæru sína í heild athugasemd á bloggi ritstjórans. Þar kemur fram að m.a. er kært fyrir það sem kallað er vísvitandi rangfærslur í leiðara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536808
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.