hux

Hlustar Bush á prestinn?

George W. Bush fór í kirkju síđasta sunnudag sem er ekki í frásögur fćrandi. Eins og venjulega fór hann međ Lauru sinni yfir götuna frá Hvíta húsinu og í St. John's Episcopal Church. Ţar er prestur séra Luis Leon,sem  ţjónađi einmitt í innsetningarmessu forsetans. En bođskapurinn á sunnudaginn var líklega ekki sá sem forsetinn vonađist eftir. 

Fjölmiđlar vestanhafs hafa mikiđ fjallađ um ţá augljósu persónulegu erfiđleika sem forsetinn á í međ ađ viđurkenna mistök sín og snúa af villu síns vegar í Írak.  Séra Luis tók á ţessu máli í predikuninni og bođađi ekki eld, brennistein og krossfarir heldur guđfrćđi iđrunarinnar.  Honum mćltist međal annars svo:

Repentance is changing your way, changing your mind, changing your direction,' the Rev. Leon said. It requires the will to change,' he said. 'It requires the courage to acknowledge that you want to change, to change your direction
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband