8.12.2006 | 19:22
Mörgu að venjast á nýju heimili
Mættur hingað á blog.is eftir að hafa verið á blogspot. Þótt útlitið sé nánast eins (þökk sé sérfræðingum mbl.is) er margt breytt í umhverfinu og stjórnarendanum. Ég verð einhvern tíma að venjast þessum breytingum að fullu.
Það er t.d. þetta með bloggvinina, ég er strax búinn að fá tilboð um að gerast bloggvinur þessa og hins. Veit ekkert hvað það er, hef bara vanist því að gera tengla á þá sem vilja. Útlitið mitt gerir ekki ráð fyrir þessum möguleika í dag en sjáum hvað setur.
Svo er það þetta með tenglana af forsíðu, ég hef vanist því að skrifa stutt, setja litla vinnu í færslur, uppfæra ört og gera út á að þetta sé nokkurs konar straumur þar sem fólk kemur alltaf inn í gegnum forsíðuna. Nú er traffíkin sjálfsagt mikið til í gegnum tengla annars staðar af mbl.is og blog.is, kallar kannski á breytt vinnubrögð í framtíðinni, veit það ekki, sjáum hvað setur
Og gamla kommentakerfið, það var skilið eftir, færslurnar fluttar en kommentin urðu eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:15 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536615
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir það félagi.
Pétur Gunnarsson, 8.12.2006 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.