6.12.2006 | 11:47
Könnun
Ekki stafur í Mogganum um nýja könnun á lestri dagblaða. Fréttablaðið og Blaðið túlka bæði hana sér í vil, Fréttablaðið út frá því að örlítið fleiri hafa eitthvað lesið í blaðinu en í síðustu könnun. Blaðið og út frá þeirri sókn sem það hefur verið í undanfarið misseri. Mogginn tjáir sig líklega um málið á morgun. Hvorki Fbl né Blaðið birta þessa mynd yfir meðallestur á tölublað, sem finna má á vef Capacent og er sú mynd sem Capacent virðist leggja áherslu á. Þess vegna held ég að ég birti hana bara. Smellið til að sjá stærri útgáfu, þá sést betur að meðallestur allra blaðanna er á niðurleið og Blaðið virðist búið að toppa.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning