hux

Hornafjarðarpönk

Óblíðar móttökur fyrir nýaðflutta Hornfirðinga var fyrirsögn löggufréttar frá Hornafirði á Vísi í gærkvöldi. Það sem er athyglisvert við fréttina er að klukkustund eftir að hún birtist á vefnum fer í gang mikil bylgja athugasemda frá Hornfirðingum. Margar þeirra virðast komnar frá hinum meintu árásarmönnum. Þeir halda áfram að pönkast á meintum fórnarlömbum sínum í athugasemdunum og saka þá um að vera ekki bara utanbæjarmenn heldur líka heróínsjúklingar, nýkomnir frá Litla Hrauni og jafnvel frá Danmörku. Svo hafi þeir byrjað átökin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband