3.12.2006 | 12:44
Hvað næst?
Merkileg ræða Ingibjargar Sólrúnar. Gott hjá henni að viðurkenna staðreyndir eins og þær að flokkurinn nýtur ekki trausts. Það var líklega óhjákvæmilegt að þetta kæmi upp enda er þetta veikleiki Samfylkingarinnar í hnotspurn. Hún hefur viljað reyna stýra því hvernær og hvernig sú umræða kæmi upp á yfirborðið og metið það svo að það sé betra að taka þungann af því nú fremur en þegar nær kosningum dregur. Um leið gefur hún náttúrlega á sér mikið færi. Össur tekur þetta greinilega persónulega og telur sneiðina sér ætlaða. Líklega er það rétt hjá honum.
Nú hefst væntanlega markviss tilraun Ingibjargar Sólrúnar og Samfylkingarinnar til þess að ávinna þingflokknum traust, umbreyting á ímynd. Ætli Samfylkingin muni í auknum mæli reyna að tala af ábyrgð, taki undir einstaka mál og tillögur ríkisstjórnarinnar og leggi aukna áherslu á málefnalega afstöðu? Kannski munu þeir meira að segja halda útgjaldatillögum við 3ju umræðu um fjárlagafrumvarpið í lágmarki, jafnvel leggja fram hugmyndir um sparnað í ríkisrekstrinum.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536813
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning