hux

Íslandi að kenna

Ísland fær leiðara í Washington Post í dag. Fyrirsögnin er Blame Iceland. Tilefnið er það að tilraunir til að ná samkomulagi um eitt stærsta umhverfisverndarverkefni sem við blasir, að hlífa úthafsbotninum við botnvörpuveiðum, urðu að engu. Washington Post segir m.a. þetta: In closed-door negotiations, Iceland, along with Russia, took a particularly vocal and aggressive stand against strong action. Because the arcane rules of high-seas fishing are largely defined by consensus, even small countries that are genuine moral outliers in world attitudes toward oceans can prevent agreement.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband