hux

Hvar eru þau nú?

Formaður Framsóknarflokksins er búinn að gera upp við Íraksstríðið og hið sama gerði ritstjóri Morgunblaðsins í Kastljósi í kvöld. Kannski fer að koma að því að forystumenn Sjálfstæðisflokksins geri hið sama. Er ekki tími til kominn? Í drottningarviðtali á Stöð 2 um daginn var Geir H. Haarde gefið færi á hinu sama en hann notaði sér það ekki heldur fór með þulu um lýðræði í Írak. Er þetta boðlegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband