hux

Einfalt svar við einfaldri spurningu

Ómar spyr: Hvað er næst? Vilja tryggingafélögin ekki líka fá heilsufarsupplýsingar, svo hægt sé að hækka iðgjöldin á slysatryggingum þeirra sem spila fótbolta? Svo þau geti neitað að líftryggja þá sem eiga foreldra með krabbamein?

Svarið er já, Mogginn segir frá því í dag að samkvæmt frumvarpi viðskiptaráðherra um vátryggingasamninga eiga tryggingafélögin rétt á upplýsingum um sjúkrasögu ættingja þeirra sem þau tryggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband