hux

Bjalla, fé og hirðir

Sömu daga og verið er að ganga frá löggjöf um fjármál stjórnmálaflokkanna er: 1. Frá því greint að forsætisráðherra sé að greiða fyrir myndun fjárfestahóps um kaup á bresku knattspyrnufélagi. 2. Látið að því liggja að íslenskur auðmaður hafi borgað fyrir að láta forsætisráðherra Íslands hringja bjöllu yfir kaupahéðnum á Wall Street.

Það er ekki til brýnna verkefni í þessu samfélagi en að setja löggjöf um fjármál stjórnmálastarfseminnar. Ég er hins vegar sammála þeim sem segja að eins og endranær er það gagnsæið sem skiptir meginmáli, það að hagsmunatengslin liggi á borðinu, fremur en hvort sett séu einhver þök á fjárhæðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband