21.11.2006 | 10:02
Til hamingju Ísland
Ég óska íslenskum West Ham aðdáendum til hamingju. Þeir voru átta í óktóber en verða væntanlega orðnir álíka margir og eigendur Toyota-bíla fyrir áramót. Litlir drengir í West Ham bolum merktum Reo-Coker og Bobby Zamora verða hvarvetna næsta vor og ólíklegustu menn munu halda því fram að David James hafi alltaf verið vanmetinn markvörður.
En hver tekur við KSÍ af Eggerti Magnússyni? Ég sé ekkert skrifað um það. Er ekki Guðni Bergsson rétti maðurinn í þetta? Hann vinnur meira að segja í Landsbankanum, ekki satt.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning