21.11.2006 | 09:42
Gróði dagsins
Auglýsingahlutfallið í Blaðinu í dag er svívirðilega hátt. Örugglega arðbærasta tölublað frá upphafi. Maður sá stundum svona hlutfall í Fréttablaðinu meðan prentsmiðja Ísafoldar var lítil og vandkvæðum bundið að breyta stærð blaðsins í takt við flóð og fjöru í auglýsingasölunni. En þetta hélt ég að væri ekki vandamál hjá prentsmiðju Moggans. Þannig að líklega er þetta bara meðvituð ákvörðun um það að græða alveg ofboðslega á blaðinu í dag og selja villt og galið á vinstri síðurnar. Enda fór það svo að ég fletti í gegnum allt blaðið án þess að staldra nokkurs staðar við nema á leiðaraopnunni. Það er vandrataður meðalvegurinn í þessu og kannski eðlilegt að menn missi sig aðeins þegar þeir eru komnir í svona rífandi eftirspurn. Vona að auglýsingadeildin nái jafnvægi fljótlega, maður hættir að nenna að fletta blaðinu ef fréttirnar fá ekki sæmilegt rými.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning